Eimreiðin - 01.01.1930, Page 111
^'MREIÐIN
^111 skreið og skrið.
Fe^ ®'^asta hefti Eimreiðarinnar, bls. 387, 1929, er smágrein eftir V. G.
I p- "°f.undurinn mjög hlýjum orðum um greinir þær, er ég hef skrifað
'mreiðina, og kann ég honum þakkir fyrir. En hann vefengir umsögn
Sk a »um °rðið „skreið“ þar sem ég kemsf svo að orði í grein minni
skpö' sem Eimreiðin flutti 1928: „Telja fróðir menn það dregið af
finf’skjarins, sem nú — og fyr — er kallað ganga“. Þessi skýring
(j . höfundi ósennileg, telur hann miklu líklegra, að orðið „skreið" sé
fisia . af því, hvað erfitt sé að binda harðan fisk í klyfjar, svo vel að
hIv!(Ur'nn skríði ekki úr böndunum, og af því skriði sé orðið dregið. Þetta
Ur meðal annars að stafa af ókunnugleik höfundar á skreiðarflutningi.
los VrS* er Þ3® nu malvenia hér á Suðurlandi að segja, að það sem
þagar úf bundnum böggum „detti" eða „fari“ úr böndum, en ekki að
skr'=)-r'l^i ur Þeim- Annars er víst sjaldan talað um, að dauðir hlutir
fisk l' °9 V’sf er um a^ steindauðir, flattir, kræklóttir og beinharði
ast ar eru allra hluta ólíklegastir fil að geta skriðið. Enda er það sann-
’.au skreið tollir flestra hluta bezt í böndum.
kom°!S sesir höfundur, að skreiðarnafnið hverfi, þegar fiskurinn sé
því 'nn heim og annaðhvort hefur verið Iátinn í hlaða eða inn í skemmu,
þ6 a° avalt sé sagt, að „sækja fisk“, „að berja fisk og borða fisk“
ýr9?r. n°ta á fiskinn, en þá er raunar ofureðlilega átt við einstaklinga
En n'P’ eins 09 þe9ar sagt er að sækja eina kind út í rétt eða fjárhús.
9>nn mun segja ^að sækja fé“.
jn • e,,a sannar því ekkert um það, að orðið skreit) sé dregið af flutn-
fjs> ■ n?rðfisksins, heldur mun það eiga rót sína að rekja til göngu (skriðs)
má]-arins > sjónum, eins og ég hef áður haldið fram, og svo gamalt í
|an !nu> að líkindi eru til að það hafi komið hingað til Iands með norsku
bffig.n?msmönnunum, því í Noregi er þetta orð notað enn í dag um fisk,
sbr Pann’ sem er > sjónum sem
norsb^'■ ?’ hina agæ,u sögu
,K* S]ómannalíf við Lofoten.
0g °"S skal ég geta þess, að nýlega barst mér bréf frá mjög merkum
umna4nkunnum rithöfundi, sem er einn af fremstu málfræðingum íslenzk-
rlann skrifar svo í tilefni af áminstri grein V. G.
m ; »Vðar skýring er rétt. í orðabók Fritzners eru gefnar fjórar
r6rin lnSfr á orðinu: 1. Það að skríða. 2. Hópur, sem skríður eða
10 ?r áfram, t. d. er talað um varga skreið (= úlfahóp), í Bretasögum
Lo' ,,aP' Þorskganga á vori. í „Gejstlige Statuter" í „Norges gamle
s^nae ’ er talað um skarpa skreið (= harðan fisk), og er það nóg til að
°fði’ s^re>d út af fyrir sig merkir ekki harðfisk. Ef svo væri, myndi
agU. shörp vera ofaukið. 4. Okkar venjulega merking. Enn má benda
á’ f „> »°rsku er orðið enn til, en aðeins í merkingunum flokkur, hópur
þr<" og þorskganga. Merkingin harðfiskur alls ekki til“.
frame a ®tti að vera nóg til að sýna, að skýring sú, sem ég hef haldið
1 er rétt, en að hin hafi ekki við nægileg rök að styðjast.
Oddur Oddsson.
ganga, og síðan sem nýveiddan (blautan);
Den siste viking", eftir Joh. Bojer, um