Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Qupperneq 114

Eimreiðin - 01.01.1930, Qupperneq 114
94 RITSJÁ EIMREIÐItf hvaö ganga muni til að banna mönnum að rita svími (6. gr.), sem f*r' eyska sýnir að er forn mynd, eða drukkur (12. gr.), sem höf. tekur fram að stundum sé notað í sérstakri merkingu (hvað á sá þá að gera, sem einmitt þarf á þessari sérstöku merkingu að halda?). Og ýmislegt er þar fleira, sem oss gengur illa að skilja. En verst skiljum vér þó þá setnmgu formálans, að „samræmd stafsetning hljóti að fylgja föstum málfræðiregl' um, en ekki dutlungum og breytileika mælta málsins". Af hverju eru þa „fastar málfræðireglur" leiddar öðru en „dutlungum og breytileika m*l|a málsins", sem einu sinni var? En Iátum nú smámuni eiga sig og hverfum að öðru, sem meira er vert- Vér höfum átt kost á því að lesa blöð og bækur að staðaldri á öllum bókmálum Norðurlanda. Hvergi annarsstaðar en í Færeyjum, þar sem móðurmálskensla hefur verið alls engin til skamms tíma, höfum vér séð stafsetningu svo misboðið sem á íslandi. Því að það er skemst af ar) segja, að ekkert blað birtist oss vitanlega á íslenzku, • sem ekki skarú með þvílíkum blómstrum í öðrumhvorum dálki, og jafnvel þar sem mætti að mest væri við haft, svo sem í kenslubókum skólanna og ri*um Bókmentafélagsins, virðast menn ekki fyrirverða sig hót fyrir slíkt- ^er ætlum að það sé ekki ofmælt, að íslenzk stafsetning hafi um Ianga l,r'r) verið um megn hverjum þeim, sem ekki hafði meira en meðalsérgáf*1 a því sviði. Vér höfum það til marks, sem vér vitum með vissu, að fjöl'f1 stúdenta er eftir áratugs nám í íslenzku hvergi nærri óhultur í siafse,n ingu, og dæmi þess mun mega finna, að íslenzkupróf við háskólann hefur ekki gert menn fótvissa á því svelli. En ef svo fer fyrir hinu græna tre’ hvers er þá von af hinu visna? Slíkt ástand er ekki heilbrigt. í Kína, þar sem tignarstigi mandaría3 fór eftir bókarament og aðrir fengust ekki við þá hluti, mun ekki I'a^a þótt saka, þó að skrift væri flókinn Iærdómur. En í landi, þar sem , og penni kvað vera til á hverju heimili og þar sem landshagir Ieggi3 menn þá kvöð að hagnýta sér þessa hluti við og við, virðist almer,n ingur eiga sanngjarna kröfu til þess að stafsetning sé ekki langt fYr ofan skilning alls fjöldans. Endurbætur komu, en raunar dálítið öðruvísi en við hefði mátt báas Því að í stað þess að gera erfiða stafsetningu langtum einfaldari, 9er þær hana langtum flóknari. Það spor, sem stíga þurfti til vinstri ölh til greiða, var siigið til hægri, hverju mannsbarni til ógreiða. Hm fv stafsetning gerði okið þungt, en þessi gerir okið enn þyngra; hin fv stafsetning refsaði með keyrum, en þessi refsar með gaddasvipum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.