Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 115

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 115
E,MREIÐIN RITSJA 95 Tímaritið Vaka varð til þess að bera fram þessa nýjung. Þrír pró- ^ssorar, tveir bókaverðir, einn skrifstofustjóri, einn fræðslumálastjóri, einn organleikari og einn rithöfundur gerðu um hana skjaldborg. Vér æ,lum það vægast sagt, að Vaka hafi ekki borið af öðrum ritum í staf- se,ningu að sama skapi sem útgefendur hennar voru fleiri en annarra. ”Það getur jafnvel farið svo hlálega, að samlagningin snúist f frádrátt “ ^aka I 54). El9i að sfð ur hefur þessi reið úr hlaði þótt svo myndarleg, að hún hvetti til eftirdæmis. Nú hefur stafsetning Vöku (sú sem átti að vera) Veri5 löggih fyrir alla þjóðina. Nú er eftir að sjá, hvort bóndinn, vir n'aðurinn, fiskimaðurinn, stúdentinn, skrifstofuþjónninn, harmoníkuspilar- 'nn' kennarinn og skólasveinninn þeysa fastir í söðli eftir Skúlaskeiði, sem prófessorarnir, bókaverðirnir, skrifstofustjórinn, organleikarinn ® fithöfundurinn riðuðu á hestunum eða duttu af baki. Ef það verður, Pá hii fara að taka undir með guðspjallinu: Ég vegsama þig faðir, herra mins og jarðar, að þú hefur hulið þetta fyrir spekingum og hygginda- °nnum og opinberað það smælingjum. ^ðskviðurinn „margt skipast á manns ævi“ á víst óvíða betur við en Reykjavík. Þar sem fólkið hafði forðum ekki annað að horfa á en 1 'nn °9 fjöllin og holtin, eru því nú sýndar daglega lifandi myndir með en,andi textum á dönsku. Þar sem kaupmenn stóðu forðum með kylfur bSðbarefli í höndum, albúnir til að taka á móti sveitakörlunum, snúast nú artjónar með Ijúflegu frukti frammi fyrir velmetnum frúm. Þar sem ^élavall arskóli var forðum haldinn í gisnum hjalli, stendur nú háskólinn, ekki á sér neitt hús. Þar sem ungmennin ólust forðum upp óskrif- sein andi Punkt; Kl eniens Jónsson hefur ýms hin beztu skilyrði til að rita sögu þessa merhilega staður. Einkum leynir sér ekki að honum er gjörla kunnugt Um fí°lda fólks, mtt þess b homa fram síðar, þegar að því kemur að höf. segi frá tímum, sem (. nn hefur ekki aðeins kannað heldur sjálfur lifað. Þetta bindi nær fram jj þess, er Reykjavík fær á sig nokkura höfuðstaðarmynd eftir þangað- ( n'n9 latínuskóla og prentsmiðju og endurreisn alþingis. Það er hvort- I a^a’ að sá menningargróður, sem áður var til í hinu illa danska Pfnannaþorpi, var hvorki djúprættur né hár í lofti, enda hefur höf. °9 illa læs, lærir nú hvert mannsbarn að þekkja sundur e með °9 e með gati. sem alið hefur aldur sinn í Reykjavík fyrr og síðar, um og afkomendur, um hús og götur og bæi. Og enn betur mun var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.