Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 119

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 119
E>MREIÐIN RITS]Á 99 n®r svo langt, aö þeir viröast ekki geta fengið slíkt af sér, jafnvel ekki áöur en Ieirburöurinn kemur á prenti, er ný skáld leita umsagnar þeirra. ®öruvísi verður þaö varla skilið, að bókmentafróðir norrænufræöingar, seir> sjálfir yfkja, skuli hafa búið sumar lökustu ljóðabækurnar í haust Undir prentun og lagt síöan blessun sína yfir þær á eftir í blöðum og ,!nraritum. Slikt er með öllu óverjandi, bæði gagnvart höfundum og fesendum. pétur Pálsson: BURKNAR. — Rvík 1929. Höf, þessara kvæða er maður kominn af æskualdri, en hefur eigi Sefið út ljóðasafn fyr en nú. Mikið af ljóðum hans er tækifæriskveð- skapur> sem ekki hefur svo alment gildi, að hann eigi erindi til fleiri en hann er stílaður til. Að formi til eru kvæðin gallalítil, og stundum betur af « stao farið en heima setið, en lífvænlegra Ijóða sýnist ekki vera að v®nta af þessum höfundi. lakob Thorarensen: FLEVQAR STUNDIR. Rvík 1929. ^að má lil tíðinda teljast í bókmentaannálum ársins 1929, að Jak. or'> sem hingað til hefur fengist við kveðskap einan opinberlega og Unnið sér að makleikum miklar vinsældir, sendir nú smásögusafn á utarkaðinn með fimm sögum. Hafa tvær þeirra birzt áður undir dul- ne^n’> °S þóltust sumir þekkja handbragðið. ^að er um sögur þessar að segja í heild, að þær eru að mörgu leyti ess’legri og skemtilegri en gerist um flest af slíku tæi, sem hér hefur 0lnið út undanfarið. Er vel að hnittni og hæðni fái nokkuð meira svig- Unr í íslenzkum skáldskap en hingað til, og er Jak. Thor. þar líklegur til 9óðja hluta. ^2 hef heyrt það fundið að þessum sögum Jak. Thor., að þær væru oj.1 • f ■ nógu eðlilegar, segði frá of óalgengu fólki og viðburðum til að vera ennilegar. Vera má að eitthvað sé hæft í þessu, en skáld hafa auðvitað n^líomið leyfi til að taka fágætustu menn og atburði til meðferðar, ef ^>e'rri sv° lízt. Og hafa ekki fátíðir atburðir jafnan þótt sögulegastir? er annað mál, að ætlast verður til, að skáldið bregði því ljósi yfir a menn og atburði, að þeir skýrist fyrir lesandanum. Slíkt er þó að vísu fremur verkefni skáldsögunnar (rómansins) en n'ásögunnar> sem samkvæmt eðli sínu getur ekki látið persónur sínar 0skast og smáskýrast fyrir augum lesandans, heldur snýr viðhorf þeirra !aPaðra gagnvart einstökum atburði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.