Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 119
E>MREIÐIN
RITS]Á
99
n®r svo langt, aö þeir viröast ekki geta fengið slíkt af sér, jafnvel ekki
áöur en Ieirburöurinn kemur á prenti, er ný skáld leita umsagnar þeirra.
®öruvísi verður þaö varla skilið, að bókmentafróðir norrænufræöingar,
seir> sjálfir yfkja, skuli hafa búið sumar lökustu ljóðabækurnar í haust
Undir prentun og lagt síöan blessun sína yfir þær á eftir í blöðum og
,!nraritum. Slikt er með öllu óverjandi, bæði gagnvart höfundum og
fesendum.
pétur Pálsson: BURKNAR. — Rvík 1929.
Höf, þessara kvæða er maður kominn af æskualdri, en hefur eigi
Sefið út ljóðasafn fyr en nú. Mikið af ljóðum hans er tækifæriskveð-
skapur> sem ekki hefur svo alment gildi, að hann eigi erindi til fleiri en
hann er stílaður til. Að formi til eru kvæðin gallalítil, og stundum betur
af «
stao farið en heima setið, en lífvænlegra Ijóða sýnist ekki vera að
v®nta af þessum höfundi.
lakob Thorarensen: FLEVQAR STUNDIR. Rvík 1929.
^að má lil tíðinda teljast í bókmentaannálum ársins 1929, að Jak.
or'> sem hingað til hefur fengist við kveðskap einan opinberlega og
Unnið sér að makleikum miklar vinsældir, sendir nú smásögusafn á
utarkaðinn með fimm sögum. Hafa tvær þeirra birzt áður undir dul-
ne^n’> °S þóltust sumir þekkja handbragðið.
^að er um sögur þessar að segja í heild, að þær eru að mörgu leyti
ess’legri og skemtilegri en gerist um flest af slíku tæi, sem hér hefur
0lnið út undanfarið. Er vel að hnittni og hæðni fái nokkuð meira svig-
Unr í íslenzkum skáldskap en hingað til, og er Jak. Thor. þar líklegur til
9óðja hluta.
^2 hef heyrt það fundið að þessum sögum Jak. Thor., að þær væru
oj.1 • f
■ nógu eðlilegar, segði frá of óalgengu fólki og viðburðum til að vera
ennilegar. Vera má að eitthvað sé hæft í þessu, en skáld hafa auðvitað
n^líomið leyfi til að taka fágætustu menn og atburði til meðferðar, ef
^>e'rri sv° lízt. Og hafa ekki fátíðir atburðir jafnan þótt sögulegastir?
er annað mál, að ætlast verður til, að skáldið bregði því ljósi yfir
a menn og atburði, að þeir skýrist fyrir lesandanum.
Slíkt er þó að vísu fremur verkefni skáldsögunnar (rómansins) en
n'ásögunnar> sem samkvæmt eðli sínu getur ekki látið persónur sínar
0skast og smáskýrast fyrir augum lesandans, heldur snýr viðhorf þeirra
!aPaðra gagnvart einstökum atburði.