Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 121

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 121
EIMRKIÐIN RITSJÁ 101 er því ei aö vænta, að með ritum hans hafi borist nýir straumar inn í 'slenzhar bókmentir. Flest skáldverk hans eiga rætur sínar í fortíÖinni, eöa eru reist á landamerkjum hins gamla og nýja tíma. Vegur Guð- urundar er mestur þar sem hann lýsir fólki, sem búið hefur við hinn harðasta kost í landi voru — fólki, sem stöðugt varð að tefla á tvær hættur í baráltu fyrir tilveru sinni og manndómi — fólki, sem þrátt fyrir raunir og harðrétti, hörfaði ekki áf hólmi né brást dygð sinni og skyld- Um f lífinu. Kveðlingar bera öll hin sömu einkenni og fyrri kvæðabækur skálds- lns- Ljóðrænir töfrar og syngjandi lipurð er það, sem einkum vantar í s^áldskap Guðmundar. Þó eru til eftir hann kvæði, þar sem fer saman sPakIeg hugsun, djúpúðug tilfinning og einfalt, yndislegt mál. En í hinum Lngerðustu kvæðum hendir hann það oft að seilast einhversstaðar til 0rða, sem draga úr áhrifum Ijóðsins og falla ekki að efninu. Kemur þetta einnig fram í þessari bók t. d. í Jólanæturkvæði og jaínvel Móður- ,n‘nning, sem víðast hvar eru snildarlega kveðin — og efnið borið af þungum straumi heitra tilfinninga. Guðmundur nýtur orðlistar sinnar 'ung-bezt í dýrum háttum, þar sem hann lýsir einkennilegum og stór- fGdum persónum. Þar rennur skáldelfur hans með stríðum straumi og ^ssfalli. Erlingur Skjálgsson er eitt af þesskonar kvæðum skáldsins, til- þrifamikið og glæsilegt að orðfæri, en ekki eins fast í byggingu og vera mætti. Völundur smiður er ágætt kvæði að allri gerð. I^veðandin er þrungin málmhljómi, en sigurglott og kuldahlátur örkumlamannsins, sem Svalað hefur til fulls hefndarþorstanum gegn skaðamanni sínum, setur e'ukennilegan hörkusvip á alt kvæðið. Eftirmæli eru allmörg í bókinni. ^ru sum þeirra góð og önnur ágæt. Meðal þeirra er Sigurður í Bald- Ursheuni og Einar í Skógum, ferjumaður við Fnjóská. Þá hefur Guð- mUndur ort ágætt ferhendu-kvæði um systur sína látna, þar sem hann dregur upp fagrar myndir af leik og starfi þeirra systkinanna í æsku. Lnnfremur er í bókinni kvæði um móðursystur skáldsins. í því eru þessar vísur, og stinga þær allmikið í stúf við firru þeirra manna, sem hulda þv; fram, að Guðmundur Iíti ekki annað réttu auga en það, sem •ilheyrir elli og afturhaldi. Ef framtíðin starfar með hagvirkri hönd og huga, sem skyldunni ei gleymir, þá lifnar í kolum, sem enginn veit af; frá eldi þeim lífmagnan streymir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.