Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 126

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 126
106 RITSJÁ EIMREIDIN og fólki hans úr sjávarháska. Um !eið hefur hann hlotið fulla uppreisn sveitunga sinna, sem löngum höfðu haft horn í síðu hans: — „Sömu nótt fór Halldór Bessason á fætur fyrir dögun. — Har"1 var ekki fullkomlega með réttu ráði, hafði vaknað með það á meðvi* undinni, að hann ætti eitthvað mikið og hátíðlegt í vændum, fanst han11 þurfa að klæða sig og vera viðbúinn. — Stígvélin lét hann eiga sig> en tók heiðursmerkið út úr skápnum og festi það á sig. Svo skreið hann niður stigann og út, stefndi upp brekkuna fyrir ofan bæinn. Hann gekk mjög hægt, gætti vandlega fram fyrir sig. Það vætlaði blo úr stúfunum og þeir voru berir; hér og þar sáust rauðir blóðdropar 1 döggvuðu grængresinu, þar sem hann hafði gengið á hjánum upp brekk una. — Honum fanst sem einhver hefði mælt sér mót við hann, en gat með nokkru móti munað, hver það var. Eitthvað var öðruvísi en Þa átti að vera, og víst hafði hann brotið eitthvað af sér? Hann þreifaÖ' eftir heiðursmerkinu á brjóstinu og fann það — nú, þá var alt í laS1 • Rólegri skreiddist hann aftur af slað og komst loks upp á brúnina. Enn var nótt ekki úti og alt kyrt, en í austri roðnaði himinn og fyrir nýjum morgni. — Halldór þurkaði svitann af sér með erminni °3 andaði að sér svalanum. Eftir litla stund rankaði hann við sér, °9 11"‘ mundi hann liðna æfi. Einkum mintist hann kvöldsins, þegar hann koW vestan heiðina og sá yfir sveitina og Vogakaupstað í fyrsta sinn. EnnÞa var alt óbreytt eins og þá: Hafið íeygði úr sér og blundaði við strönd 5á ina, í fjarrænni fegurð bar hvítan jökulinn við bláan himin. einn var munurinn, að þá var kvöld, en nú dögun. Þá var það jökulhnn> sem hann sá fyrst; nú stóð hann að Ieiðarlokum og starði upp þanSa ’ meðan blæja óminnisins lagðist með líknsemd yfir sár þess liðna. Hann beindi sjónum sínum móti hvítum jökulljómanum og teygaði hann. HoH inn var kvíðinn og kuldinn, en öllum spurningum svarað í einkennileSu öryggi og hvíld. Alt var eins og það átti að vera og hátíð um heim alla11 Því nú fór jökulljóminn um sál hans og sveipaði alt birtu og kyrð- Hann lyfti hendinni með erfiðismunum, reyndi að strjúka kjálkaskegS1 ’ haf en komst ekki alla leið með hana, gat aðeins hreyft fingurna í lausu lofti- En svo mundi hann, að hann átti að hitta einhvern, og eins og silfnf' skær dropi dagaði nafnið fram úr djúpi gleymskunnar: — Ingilín! fnS1 lín! — Nú heyrði hann hláturinn hennar, og út úr ljósinu, sem umlnk hann, kom ung og léttklædd stúlka. Hún var rjóð og heit af hlaupunn með ljóma af brosi í augunum; ljóst, bylgjandi hárið var bundið me ofnu bandi. — Hún rétti út hendina og snart hann. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.