Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 129

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 129
E|MREIÐIN RITSJÁ 109 Jðn Magnússon: HJARÐIR. — Rvík 1929. ^ Siðan ljóðabók Jóns Magnússonar, Bláskógar, kom úl árið 1925 hefur nn hægt, en jafnt og þétt, verið að vinna sig fram í fremstu röð ís- ntl2kra Ijóðsmiða, með kvæðum sínum, sem birzt hafa í blöðum og ar>tum. Vantar varla herzlumuninn, að hann hafi þegar náð þar slöðu. þag var vorbirta yfir fyrstu Ijóðum höf. „Vefur vor að hjarta veldi blárra °Sa voru niðurlagsorð fyrstu vísunnar í „Bláskógum", og með vísu- rðunum „Fljúga bjartir | fjöllum hrerra | sendiboðar sumars" lauk hann ^e,rr> bók. Þessi ljósdýrkun er einnig einkennið á síðari ljóðum hans. ^Urnarið er honum svo kært yrkisefni, að þegar hann yrkir um sjálft aust>ð, snýst kvæðið upp í óð til vorsins og sumarsins (sjá kvæðið: naust). Harpa Jóns er enn sem komið er ekki strengjamörg né fón- ’ðið stórt, en hann knýr hana af svo miklum næmleik og kyrlátri ró- m'’ að fágætt er um svo ungt skáld sem hann er. Bjartsýni hans er ni®9 og trú hans á háleitan tilgang lífsins traust (sbr. kvæðið Moldir): Vort jarðlíf sem augnablik flýgur og fer. Það fölnar og gleymist, sem moldinni ber. En hví er að sakast um sár eða fall? I sólroða hverfur mér dauðleikans fjall. Hið stærsta frá glötun er geymt. Það ódauðlegt þroskast, sem æðst var og hæst, unz algæzkudraumurinn Ioks hefur ræzt, og guð hefur hjörð sína heimt. strengjum hafi ekki fjölgað að ráði í hörpu skáldsins síðan fyrrí hans kom út, eru ljóðin í Hjördum yfirleitt tilþrifameiri, og fleiri >n. Bjössi litli á Bergi er einföld og skýr lífsmynd. Fjáreignin tt,foss. Höggin í smiðjunni og Gestir hafa áður birzt í Eimr., alt góð Þótt ^ðabók Sóðkvæþ kvS5 Vrt. bátt j’ hvert á sinn hátt. Hreiðar heimski er kliðmikið kvæði og kjarn kvæðinu Ferjumaðurinn er vel haldið á vandasömu efni. Nýr Ur > Ijóðagerð skáldsins eru þululjóðin. Af kvæðum undir þuluháttum má benda Ekki tilfi á Vorið, Sátum við hjá sænum og Þar er allur sem unir. verður því neitað, að stundum finst manni sem nokkuð skorti á {/lnningaglóð og andagift í sumum þessara Ijóða. Svo er t. d. um þau kvæði í bókinni, sem telja mætti til ástakvæða. Að vísu eru þau s®miie Ur hvi hvorlij 9a kveðin, en það vantar of oft í þau þetta, sem hrífur lesandann «kki ersdagsumhverfinu og inn í tunglskinsbirtu æfintýrsins, þetta, sem verður höndum gripið né með heilanum skilið, þótt hjartað geti ar> þess verið, og vil ég þó alls ekki þar með halda því frarn, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.