Eimreiðin - 01.01.1930, Qupperneq 129
E|MREIÐIN
RITSJÁ
109
Jðn Magnússon: HJARÐIR. — Rvík 1929.
^ Siðan ljóðabók Jóns Magnússonar, Bláskógar, kom úl árið 1925 hefur
nn hægt, en jafnt og þétt, verið að vinna sig fram í fremstu röð ís-
ntl2kra Ijóðsmiða, með kvæðum sínum, sem birzt hafa í blöðum og
ar>tum. Vantar varla herzlumuninn, að hann hafi þegar náð þar slöðu.
þag
var vorbirta yfir fyrstu Ijóðum höf. „Vefur vor að hjarta veldi blárra
°Sa voru niðurlagsorð fyrstu vísunnar í „Bláskógum", og með vísu-
rðunum „Fljúga bjartir | fjöllum hrerra | sendiboðar sumars" lauk hann
^e,rr> bók. Þessi ljósdýrkun er einnig einkennið á síðari ljóðum hans.
^Urnarið er honum svo kært yrkisefni, að þegar hann yrkir um sjálft
aust>ð, snýst kvæðið upp í óð til vorsins og sumarsins (sjá kvæðið:
naust). Harpa Jóns er enn sem komið er ekki strengjamörg né fón-
’ðið stórt, en hann knýr hana af svo miklum næmleik og kyrlátri ró-
m'’ að fágætt er um svo ungt skáld sem hann er. Bjartsýni hans er
ni®9 og trú hans á háleitan tilgang lífsins traust (sbr. kvæðið Moldir):
Vort jarðlíf sem augnablik flýgur og fer.
Það fölnar og gleymist, sem moldinni ber.
En hví er að sakast um sár eða fall?
I sólroða hverfur mér dauðleikans fjall.
Hið stærsta frá glötun er geymt.
Það ódauðlegt þroskast, sem æðst var og hæst,
unz algæzkudraumurinn Ioks hefur ræzt,
og guð hefur hjörð sína heimt.
strengjum hafi ekki fjölgað að ráði í hörpu skáldsins síðan fyrrí
hans kom út, eru ljóðin í Hjördum yfirleitt tilþrifameiri, og fleiri
>n. Bjössi litli á Bergi er einföld og skýr lífsmynd. Fjáreignin
tt,foss. Höggin í smiðjunni og Gestir hafa áður birzt í Eimr., alt góð
Þótt
^ðabók
Sóðkvæþ
kvS5
Vrt.
bátt
j’ hvert á sinn hátt. Hreiðar heimski er kliðmikið kvæði og kjarn
kvæðinu Ferjumaðurinn er vel haldið á vandasömu efni. Nýr
Ur > Ijóðagerð skáldsins eru þululjóðin. Af kvæðum undir þuluháttum
má benda
Ekki
tilfi
á Vorið, Sátum við hjá sænum og Þar er allur sem unir.
verður því neitað, að stundum finst manni sem nokkuð skorti á
{/lnningaglóð og andagift í sumum þessara Ijóða. Svo er t. d. um þau
kvæði í bókinni, sem telja mætti til ástakvæða. Að vísu eru þau
s®miie
Ur hvi
hvorlij
9a kveðin, en það vantar of oft í þau þetta, sem hrífur lesandann
«kki
ersdagsumhverfinu og inn í tunglskinsbirtu æfintýrsins, þetta, sem
verður höndum gripið né með heilanum skilið, þótt hjartað geti
ar> þess verið, og vil ég þó alls ekki þar með halda því frarn, að