Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 94

Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 94
294 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðin Þessi óvenjulega röksemdaleiðsla féll búðarpillinum einkum vel í geð, og hann rak ósjálfrátt upp langt aðdáunaróp. »Þetta er alveg rangt*, svaraði frúin áköf. »Það er þó ekki hægt að þvinga hjón til að elska hvort annað, ef þau bera ekki neina ást í brjósti hvort til annars«. »En þegar eiginkonan verður manni sínum ótrú, hvað þá?« spurði málfærslumaðurinn. »Það á ekki að koma fyrir«, svaraði gamli maðurinn, »svo langt má það aldrei ganga«. »En komi það nú fyrir, hvað þá? Því dæmin eru til«. »Ef til vill annarsstaðar, en ekki hér hjá okkur«, sagð' kaupmaður. Nú varð augnabliksþögn, svo að búðarpilturinn, sem sízt vildi standa öðrum að baki, notaði þegar tækifærið til þess að færa sig nær og leggja orð í belg. »Jú, víst eru dæmin til, eins og hneykslið hjá okkur í búð- inni. Það er ekki svo auðvelt að boína í því öllu. En einn af piltunum okkar hafði krækt sér í eina af þessum herjans drósum, sem eru dálítið lausar á kostunum, eins og komist er að orði. Það gekk svo sem ekki lítið á hjá henni. Piltur- inn er prúðmenni og enginn auli. Fyrst fór hún að daðra við bókhaldarann. Pilturinn okkar ætlaði þá að leiða henni fyrir sjónir með góðu, að þetta daður ætti ekki við, en hún var hin versta. Það var enginn sá óknyítur til, að hún ekki hefði í frammi, til að skaprauna honum. Svo fór hún að hnupla af aurum hans. Hann lamdi hana, en ekkert dugði, hún bara versnaði. Loks fór hún að eiga mök — svo ég viðhafi vaeg orð — við gyðingshund einn. Hvað átti nú piltur okkar að gera? Hann lét hana fara og lifir nú eins og ógiftur maður, en hún er á flækingi*. »Þetta hefst upp úr því að haga sér eins og sauður«, sagði gamli maðurinn. »Ef hann hefði aldrei leyft henni að leika lausum hala, en tekið hana strax alvarlega til bæna, hefði hun haldið sér í skefjum. Það er um að gera að grípa nógu snemma í taumana. Giftri konu er jafnt treystandi og tryppi í haga«- í sama bili kom lestarþjónninn til þess að taka við far' seðlum þeirra, sem ætluðu úr lestinni á næstu brautarstöð. Kaupmaðurinn afhenti sinn og sagði um leið:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.