Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 110

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 110
310 RITSJÁ EIMREIÐIN sem skyldi. Sum atriÖi eru nefnd á fleiri en einum stað, og kemur Þa fyrir, að rétt er á öðrum slaðnum, en rangt á hinum. vEins og ég gat um f upphafi þessa máls, tel ég hina síðari kafla rits* ins taka tveimur fyrstu köflunum langt fram. Sumir þeirra að minsta kosti eru líka að miklu leyti beinlínis teknir upp úr bókum þeim, sew getið er um í ritinu neðanmáls. Það hefði verið æskilegt, að höfundur- inn hefði getað fylgt þeirri reglu einnig í hinum köflunum, og mundi þá betur hafa farið. Hér er ekki tækifæri til þess að rekja efnið neitt að ráði, en ég Set þó ekki stilt mig um að drepa lauslega á eitt atriði, sem mér þyli,r einna athyglisverðast. Það er skoðun sú, sem nú virðist munu ryðja ser til rúms, um uppruna hinnar feykilegu orku, sem sól vor og biljómr annara sólna í geimnum senda frá sér í líki ljós- og hitageisla og ann' ara enn þá orkuþrungnari geisla. Það hefur löngum verið ráðgáta, hvaðan öll sú orka stafaði, sem sólirnar hafa sent frá sér um biljon>r ára og eiga, að því er virðist, eftir að senda frá sér um biljónir ara enn þá. Það hefur til skamms tíma verið grundvallarsetning í efnafræðinni, a^ efnismagnið í heiminuin væri óbreytilegt þrátt fyrir allar hinar margv>s' legu efnaummyndanir, sem þektar eru. Á hinu leitinu hefur verið til' svarandi setning um orkumagnið. En nú virðist hvorug setningin út af fyrir sig, heldur verður að slá þeim saman í eitt allsherjarlögmál> sem hljóðar þannig, að efnis- og orkumagnið samanlagt sé óbreytileS*> og að eitt gramm af efni, hvert svo sem það er, jafngildi 9 X orkueiningum (erg). Það er nú talinn einasti möguleikinn til þess a^ skýra orkuúfgeislun sólnanna, að efnið getí breyzt í orku(geislun). má því segja, að efnið sé ekki annað en samanþjöppuð orka, og l11111 er þar fyrirliggjandi í svo ríkum mæli, að sólirnar, sem að vísu erU geysilega efnismiklar, geta lifað góðu lífi um biljónir ára. Hitt er vitan- Iega afleiðing af þessari skoðun, að sól vor hlýtur að lokum að kólna svo, að hún megnar ekki að skapa skilyrði fyrir neinu lífi á jörðunnn Svo efnismikil er þó sólin, að hún hefði ráð á því að eyða í útgeislun 250 miljónum tonna efnis á hverri mínútu í nærri 15 biljónir ára. E° sennilega verður hún orðin jarðarbúum gagnslítil Iöngu fyrir þann tíma- Mörgum dettur sjálfsagt í hug í sambandi við þetta, hvort hið gaSn' stæða muni ekki geta átt sér stað, að orkan breytist í efni. Þess erU ekki dæmi, svo menn viti, en auðvitað er það engin sönnun þess, að slíkt hafi ekki eða geti ekki átt sér stað. Hver veit nema ný „sköpun fari fram, þegar sá tími kemur, að meiri hlutinn af efnismagni sólnanna hefur ummyndast í geislun, sem leikur lausbeizluð í geimnum, og hver ved nema þetta gerist einhverstaðar nú, þó að vísindin kunni þar ekki skil a- Ég læt þetta nægja sem sýnishorn af hinu margvíslega og fróðlega efni ritsins. Að vísu mun það vera eitt af því, sem mesfur byltinS3' bragur er á, en Iíkt má segja, að skoðanir manna hafi breyzt á ýinsun' sviðum nátlúruvísindanna hin síðari árin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.