Eimreiðin - 01.04.1934, Page 69
Ei«reiðin
IVAN BUNIN
165
9 náð djúpt inn að rótum hjartans. Það ber öllum saman um að afar-
• sé að þýða rit hans þannig, að þau tapi sér ekki, vegna þess hve
vi5atorði hans er mikill, blæbrigðin hárfín og fjölbreytt — og þó laus
alla tilgerð. Það hefur verið sagt um sumar hinar fáorðu lýsingar
ansi að þó þaer taki ekki yfir nema eina blaðsíðu eða svo, þá hafi þær
höf13 9''^' en tansar sháldsögur. Slík og þvílík eru aðalseinkenni þessa
^ ivan Alexeyevich Bunin er af gömlum og góðum ættum, fæddur í
• °5°nesh í Rússlandi 10. október 1870. Fyrstu kvæði hans voru prentuð
gn 1889. Hann hlaut Puscftf/i-verðlaunin svonefndu fyrir kvæði sín.
^að hefur verið sá mesti bókmentaheiður, sem hægt er að öðlast í
þ 5Sslandi, að fá þessi verðlaun. Sömu verðlaun hlaut hann einnig fyrir
^ ln9u sína á kvæðinu Hiawatha eftir Longfellow. Hann hefur þýtt
°9 / tte‘ra úr ensku á rússnesku, svo sem Manfred og Cain eftir Byron
^riö ^odina eftir Tennyson, og þykja þýðingar þessar afbragð. —
þe- 1909 var hann hjörinn meðlimur rússneska listafélagsins. — Auk
h 'rfa sháldrita Bunins, sem nefnd hafa verið, eru kunnastar sögur eftir
n Þessar: Þorpið, Suchodol, Vorkvöld og Draumar Changs og aðrar
°SUr.
|e ^'Us °9 allir snjallir rithöfundar er Bunin hvorttveggja í senn, þjóð-
^ °9 alþióðlegur í ritum sínum. Vegna þess hve hann er þjóðlegur,
; fr tlar|n til allra þjóða. í fljótu bragði virðist þetta fjarstæðukent. En
e'9in °mn' 6r ^a® SV°’ að Sa *10^unctur sem sannas' °S l562* lýsir sinni
Jn þjóð, hann stendur um leið næst því að ná til alls mannkyns.
f. . an ^unin hefur óbeit á öllu öfgafullu og óvanalegu, sem rithöfundar
Ireistast
s|f ... " svo oft til að krydda meö rit sín. Hann forðast að gera efnið
^ann S°9U'est °S skapar sjaldan einstæðar eða óvanalegar persónur. Og
'n9a V?*<Ur ekki forvi,ni lesandans með því að notast við lostugar lýs-
f . ’ °samboðnar sannri list. í þeim efnum er hann meinlætamaður.
þá "° 30 sasa *,ans 9efi verið athafnarík, og þar af leiðandi æsandi,
rjs ekki af fordild höfundarins, heldur er það knýjandi, rökrétt
Sa„ Urðanna> sem veldur. Þetta kemur skýrt fram í sögunni Maðurinn
alm ^ Fr™™co, sem fylgir hér á eftir, þýdd úr ensku. Saga þessi er
hS5und v>ðurkend einhver bezta smásagan, sem til er eftir þenna ágæta
Sv. S.