Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 96

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 96
192 SKUTULVEIÐIN QAMLA EIMREIÐ^ einir gamlir menn, er í æsku sinni höfðu ýmisf tekið þát| 1 þessum veiðum sjálfir sem áróðrarmenn, eða höfðu haft na’n, kynni af gömlum veiðimönnum. Heimildir mínar eru þul nokkur gamalmenni, sem enn muna vel ýmislegt þessu v'® víkjandi. Ber þeim öllum svo vel saman um ýms þýðinSar mikil atriði, að ég er þess fullviss, að lýsingar þeirra á a^ ferð þessari eru að mestu — ef ekki öllu leyti — hárréttar- Hef ég og dálítil skilyrði til að geta dæmt um þessa hlut'’ þar eð ég hef yfir 40 ár stundað selveiðar með byssu °ð skutli, ýmist sem áróðrarmaður eða skytta, og hef sjálfur rekið skutul í allmarga seli, ýmist dauða eða með meira e minna lífi. Hinsvegar vil ég geta þess, að aldrei laerði eS að kasta eða skjóta skutli — með stöng — í sel. Aðe'n® einu sinni hef ég séð skutli skofið í sel, en á svo stuttu f^rl að eigi er sambærilegt við það, er gerðist fyr meir, en eigi hægt að telja það til hinnar fornu skutulveiði eða *' henni. . Hver sá maður, er hugsaði sér að verða skutlari, varð a æfa sig áður mjög mikið og lengi. Fór sú æfing fyrst fra1^ á landi. Voru notuð við hana tæki sem líkust þeim, er not voru þegar á sjóinn kom, og verður þeim lýst síðar. 10. það auðvitað misjafnlega langan tíma fyrir menn að ná þeirr’ leikni, er með þurfti, en óhætt mun að segja að hún fe , eigi fyr en eftir daglegar æfingar í langan tíma — oft bernsku til fullorðins ára. Síðar munu menn í tómstundu1" hafa æft sig á sjó, skotið þar til marks í dufl eða eitthv3 því um líkt. En víst er það — um það ber öllum saman að enginn reyndi til að skutla sel af báti, fyr en hann u orðinn hárviss að hæfa rétt á landi, og var það þó hve » nærri einhlít æfing, því oft varð sú raunin á, að þegar a sl inn kom, þá brást mörgum manninum bogalistin, skutul" , ýmist hitti ekki selinn eða kom svo illa á, að eigi . honum. Er það líka talsvert ólíkt að hitta víst mark á lan '' þar sem bæði það og grundin undir fótum manns er hrey ingarlaus, eða að standa í báti á hraðri ferð, ef til vill ' lítilli öldu, og markið er selur, sem einnig er á talsver hreyfingu. Ennfremur er vegalengdin á landi gamalkunn varð skutlarinn í einni svipan að reikna alt n e" a sjonum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.