Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 96
192
SKUTULVEIÐIN QAMLA
EIMREIÐ^
einir gamlir menn, er í æsku sinni höfðu ýmisf tekið þát| 1
þessum veiðum sjálfir sem áróðrarmenn, eða höfðu haft na’n,
kynni af gömlum veiðimönnum. Heimildir mínar eru þul
nokkur gamalmenni, sem enn muna vel ýmislegt þessu v'®
víkjandi. Ber þeim öllum svo vel saman um ýms þýðinSar
mikil atriði, að ég er þess fullviss, að lýsingar þeirra á a^
ferð þessari eru að mestu — ef ekki öllu leyti — hárréttar-
Hef ég og dálítil skilyrði til að geta dæmt um þessa hlut'’
þar eð ég hef yfir 40 ár stundað selveiðar með byssu °ð
skutli, ýmist sem áróðrarmaður eða skytta, og hef sjálfur
rekið skutul í allmarga seli, ýmist dauða eða með meira e
minna lífi. Hinsvegar vil ég geta þess, að aldrei laerði eS
að kasta eða skjóta skutli — með stöng — í sel. Aðe'n®
einu sinni hef ég séð skutli skofið í sel, en á svo stuttu f^rl
að eigi er sambærilegt við það, er gerðist fyr meir, en
eigi hægt að telja það til hinnar fornu skutulveiði eða *'
henni. .
Hver sá maður, er hugsaði sér að verða skutlari, varð a
æfa sig áður mjög mikið og lengi. Fór sú æfing fyrst fra1^
á landi. Voru notuð við hana tæki sem líkust þeim, er not
voru þegar á sjóinn kom, og verður þeim lýst síðar. 10.
það auðvitað misjafnlega langan tíma fyrir menn að ná þeirr’
leikni, er með þurfti, en óhætt mun að segja að hún fe ,
eigi fyr en eftir daglegar æfingar í langan tíma — oft
bernsku til fullorðins ára. Síðar munu menn í tómstundu1"
hafa æft sig á sjó, skotið þar til marks í dufl eða eitthv3
því um líkt. En víst er það — um það ber öllum saman
að enginn reyndi til að skutla sel af báti, fyr en hann u
orðinn hárviss að hæfa rétt á landi, og var það þó hve »
nærri einhlít æfing, því oft varð sú raunin á, að þegar a sl
inn kom, þá brást mörgum manninum bogalistin, skutul" ,
ýmist hitti ekki selinn eða kom svo illa á, að eigi .
honum. Er það líka talsvert ólíkt að hitta víst mark á lan ''
þar sem bæði það og grundin undir fótum manns er hrey
ingarlaus, eða að standa í báti á hraðri ferð, ef til vill '
lítilli öldu, og markið er selur, sem einnig er á talsver
hreyfingu. Ennfremur er vegalengdin á landi gamalkunn
varð skutlarinn í einni svipan að reikna alt n
e"
a sjonum