Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 107

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 107
E>MREIÐIN SKUTULVEIÐIN QAMLA 203 s'a út stærð selsins, einkum fyrir vana menn, og æfingu höfðu tessir menn í bezta lagi. Má því vera að þetta sé ekki alveg Sa9t út í bláinn. Þeim, sem kynnu að vilja fræðast um litar- hatt vöðuselsins, vil ég benda á bók dr. Bjarna Sæmunds- s°nar „(Jm spendýrin“, sem nú er nýútkomin. ^f því sem er sagt hér að framan dreg ég fyrir mitt leyti Pa ályktun, að gamla skutulaðferðin hafi bæði verið ábata- Som veiðiaðferð og mönnum kær íþrótt; enda hefði hún eigi '*að eins lengi og raun varð á, ef svo hefði eigi verið. ^á koma hér að lokum sagnir um tvo skutlara við Skjálf- atldaflóa. Þær munu vera sannar, að minsta kosti í öllum a^alatriðum, því öllum þeim er hafa sagt mér frá þessum atvikum ber nákvæmlega saman um alt, sem nokkru máli skiftir. Mér virðast þessi atriði úr lífi gömlu mannanna þess Verð að gleymast ekki, þess vegna læt ég þau fljóta með. Einn bezti skutlarinn við Skjálfandaflóa á fyrri hluta 19. aMar hét Gísli, sennilega Eiríksson, en alt af kallaður gamli Qísli í Flatey — því þar átti hann heima — eða bara Ebteyjar-Gísli. Allir könnuðust við manninn, þegar hann var ®ttfaerður á þennan hátt. Af honum eru sagðar eftirfarandi s°9ur: Einn morgun, er Gísli var kominn að veiðum, mistókst n°nUm svo með stöngina, að hann kom aldrei skutli í sel. ^arð karl þá svo reiður, að hann lét róa með sig í land í ^latey og leit eigi við sel — er nóg var af — hversu gott l®ri sem gafst, og eigi mælti hann orð við félaga sína á ’e>ðinni í Iand. — En við lendinguna í Flatey stóð rolla — ®r — er karl átti; en þegar Gísli var kominn í skutulfæri v’ð hana, greip hann skyndilega stöngina, skaut henni að r°llunni og festi skutulinn — er gekk á hol — í henni. 1 flýti losaði hann skutulinn, lét einhvern er í landi var drepa r°Huna, en hélt þegar á báti sínum aftur fram á selamiðin. P*að, sem eftir var dagsins hitti karl í hvert sinn með stöng- lnn> og kom með 'oátinn hlaðinn af sel heim, er kvöldaði. Oðru sinni var hann á sjó og bróðir hans, — er var skutl- ar* á öðru skipi, og héldu þeir bræður þá fram á miðin sam- sl>lpa, og var lítið bil milli þeirra. Var þá karli svo mikið al>Ugamál að verða fyrri til að blódga skutul sinn, að þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.