Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 107
E>MREIÐIN
SKUTULVEIÐIN QAMLA
203
s'a út stærð selsins, einkum fyrir vana menn, og æfingu höfðu
tessir menn í bezta lagi. Má því vera að þetta sé ekki alveg
Sa9t út í bláinn. Þeim, sem kynnu að vilja fræðast um litar-
hatt vöðuselsins, vil ég benda á bók dr. Bjarna Sæmunds-
s°nar „(Jm spendýrin“, sem nú er nýútkomin.
^f því sem er sagt hér að framan dreg ég fyrir mitt leyti
Pa ályktun, að gamla skutulaðferðin hafi bæði verið ábata-
Som veiðiaðferð og mönnum kær íþrótt; enda hefði hún eigi
'*að eins lengi og raun varð á, ef svo hefði eigi verið.
^á koma hér að lokum sagnir um tvo skutlara við Skjálf-
atldaflóa. Þær munu vera sannar, að minsta kosti í öllum
a^alatriðum, því öllum þeim er hafa sagt mér frá þessum
atvikum ber nákvæmlega saman um alt, sem nokkru máli
skiftir. Mér virðast þessi atriði úr lífi gömlu mannanna þess
Verð að gleymast ekki, þess vegna læt ég þau fljóta með.
Einn bezti skutlarinn við Skjálfandaflóa á fyrri hluta 19.
aMar hét Gísli, sennilega Eiríksson, en alt af kallaður gamli
Qísli í Flatey — því þar átti hann heima — eða bara
Ebteyjar-Gísli. Allir könnuðust við manninn, þegar hann var
®ttfaerður á þennan hátt. Af honum eru sagðar eftirfarandi
s°9ur:
Einn morgun, er Gísli var kominn að veiðum, mistókst
n°nUm svo með stöngina, að hann kom aldrei skutli í sel.
^arð karl þá svo reiður, að hann lét róa með sig í land í
^latey og leit eigi við sel — er nóg var af — hversu gott
l®ri sem gafst, og eigi mælti hann orð við félaga sína á
’e>ðinni í Iand. — En við lendinguna í Flatey stóð rolla —
®r — er karl átti; en þegar Gísli var kominn í skutulfæri
v’ð hana, greip hann skyndilega stöngina, skaut henni að
r°llunni og festi skutulinn — er gekk á hol — í henni.
1 flýti losaði hann skutulinn, lét einhvern er í landi var drepa
r°Huna, en hélt þegar á báti sínum aftur fram á selamiðin.
P*að, sem eftir var dagsins hitti karl í hvert sinn með stöng-
lnn> og kom með 'oátinn hlaðinn af sel heim, er kvöldaði.
Oðru sinni var hann á sjó og bróðir hans, — er var skutl-
ar* á öðru skipi, og héldu þeir bræður þá fram á miðin sam-
sl>lpa, og var lítið bil milli þeirra. Var þá karli svo mikið
al>Ugamál að verða fyrri til að blódga skutul sinn, að þegar