Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 12

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 12
356 MIIÍLABÆJAR-SÓLVEIG eimbeiðIN Guðlaug: En hún getur ekki stjórnað því lengur. — Veik- indi hennar eru altaf að ágerast. Þórunn: O, nokkuð svo! — Það hafa ekki aðrir þurft að ganga í verkin hennar ennþá. -— Hún er bara orðin jjunglynú —- og jjað myndu kannske fleiri vera í hennar sporum. Guðlaug: Þú meinar, að lnin sé að verða sansaveik, út af því að ná ekki í séra Odd? Þórunn: Ekki voru það mín orð. (Noklcur þögn.) Guðlaug: Skyldi vera nokkur hæfa í þvi, að Sólveig hafi átt barn í fyrravetur, — og borið það út? Þórunn: Hver segir það? Guðlaug: O, ég hef bara heyrt þetta, svona utan að mér, —' og jiað fylgdi sögunni, að upp frá því hefði farið að bera a sinnisveikinni. Þórunn: Þetta er ekki annað en illkvitni úr fólkinu. —- ES var nú hérna á bænum í fyrravetur, og ég er vön að vita, hvað fram fer, jjótt ég sé orðin gömul. Guðlaug: Ja, —■ ég veit náttúrlega ekkert um jjetta — RþP á víst. — Ekki var ég hér þá. Þórunn: Og það er bezt að tala sem minst um j>að, sei» maður þekkir ekki, nema af l'rásögn annara. Guðlaug: Það er þó sagt, að sjaldan ljúgi almannarónu11'- Þórunn: Þjóð veit, ef þrír vita.-----Og ef þrír óvandaðu menn vita einhvern óhróður um náungann — sannan cða loginn —■ jiá flýgur fiskisagan. Guðlaug: Hvernig skyldi Sólveigu verða við, þegar hún veit> að hún á að víkja úr sæti fyrir annari? Þórunn: Veit hún ekki, að presturinn er að sækja sér ráðs- konu ? Guðlaug: Nei. Þórunn: Hvernig veizt þú það jjá? Guðlaug: Ég hef jiað eltir Jóni Steingrímssyni. Þórunn: Ekki hélt ég, að Jón Steingrímsson hefði jjig fyrl1 trúnaðarmann. Guðlaug (stekkur á fætur, æst): — Hverjum er ljað kenna!? (Nær sér aftur, stillist og sezt.) — Það var heldm ekki Jón Steingrímsson, sem sagði mér það. Hann sagði Árna jjað í trúnaði, — og Árni sagði mér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.