Eimreiðin - 01.10.1937, Page 12
356
MIIÍLABÆJAR-SÓLVEIG
eimbeiðIN
Guðlaug: En hún getur ekki stjórnað því lengur. — Veik-
indi hennar eru altaf að ágerast.
Þórunn: O, nokkuð svo! — Það hafa ekki aðrir þurft að
ganga í verkin hennar ennþá. -— Hún er bara orðin jjunglynú
—- og jjað myndu kannske fleiri vera í hennar sporum.
Guðlaug: Þú meinar, að lnin sé að verða sansaveik, út af
því að ná ekki í séra Odd?
Þórunn: Ekki voru það mín orð. (Noklcur þögn.)
Guðlaug: Skyldi vera nokkur hæfa í þvi, að Sólveig hafi átt
barn í fyrravetur, — og borið það út?
Þórunn: Hver segir það?
Guðlaug: O, ég hef bara heyrt þetta, svona utan að mér, —'
og jiað fylgdi sögunni, að upp frá því hefði farið að bera a
sinnisveikinni.
Þórunn: Þetta er ekki annað en illkvitni úr fólkinu. —- ES
var nú hérna á bænum í fyrravetur, og ég er vön að vita, hvað
fram fer, jjótt ég sé orðin gömul.
Guðlaug: Ja, —■ ég veit náttúrlega ekkert um jjetta — RþP
á víst. — Ekki var ég hér þá.
Þórunn: Og það er bezt að tala sem minst um j>að, sei»
maður þekkir ekki, nema af l'rásögn annara.
Guðlaug: Það er þó sagt, að sjaldan ljúgi almannarónu11'-
Þórunn: Þjóð veit, ef þrír vita.-----Og ef þrír óvandaðu
menn vita einhvern óhróður um náungann — sannan cða
loginn —■ jiá flýgur fiskisagan.
Guðlaug: Hvernig skyldi Sólveigu verða við, þegar hún veit>
að hún á að víkja úr sæti fyrir annari?
Þórunn: Veit hún ekki, að presturinn er að sækja sér ráðs-
konu ?
Guðlaug: Nei.
Þórunn: Hvernig veizt þú það jjá?
Guðlaug: Ég hef jiað eltir Jóni Steingrímssyni.
Þórunn: Ekki hélt ég, að Jón Steingrímsson hefði jjig fyrl1
trúnaðarmann.
Guðlaug (stekkur á fætur, æst): — Hverjum er ljað
kenna!? (Nær sér aftur, stillist og sezt.) — Það var heldm
ekki Jón Steingrímsson, sem sagði mér það. Hann sagði Árna
jjað í trúnaði, — og Árni sagði mér.