Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 14

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 14
358 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG eimreiðin Þórunn: Það er bjarndýr. Árni (hlær): Ha. ha, ha! Bjarndýr! Ætli það sé ekki sinalR' hundurinn minn, greyið hann Kolli? Þórunn: O, nei. Skopastu ekki að því. Þú ert ekki skygn' Árni: Nei, það er satt. En þú, sem getur séð gegnum holt og liæðir. Sérðu prestinn okkar núna?-------Hvað hann er kominn langt? Guðlaug: Hann fer nú sjálfsagt hægara en hann er vanur. af því að hann liefur svo góða samfylgd. Árni: Prestsdótturina, já. (Smjr sér að Þórunni.) — Ljúktu nú upp þessum spariaugum þínum, gamla mín, og segðu okk- ur svo, hvernig prestinum gengur bónorðið. Guðlaug: Heldurðu, að hann sé að hugsa um að biðju hennar? Árni: Ég held ekki það, sem ég veit. — Þetta er altalað 1 sveitinni. Guðlaug: Bónorðið hefði þá átt að fara fram að Goðdölum- Árni: Séra Oddur er svoleiðis maður, að hann dregur þa® altaf á langinn, sem honum finst óþægilegt að gera. Guðlaug: Er það svo óþægilegt að biðja sér konu? Árni (i gamni og alvöru): Það er að minsta kosti óþægiieS^ að fá afsvar, eins og ég fékk hjá þér, þegar ég var að biðja þín áðan. Guðlaug: Það var nú bara í gamni. Árni (þgkist misskilja): — Hvað segirðu! Var það bara 1 gamni, sem þú gafst mér afsvar? Þú vilt þá giftast mér? Guðlaug: Nei og aftur nei! Mér var full alvara með það- Árni: Það var bara i gamni, sagðirðu áðan. Hvað meintirðu- Guðlaug: Ég meinti, að þú hefðir verið að gera að gamal þínu. Árni: Svo að þú heldur það. (Gengur til Guðlaugar og tekur utan um hana.) — Á ég að sýna þér alvöruna? Guðlaug (rýkur upp, stingur Árna með nálinni og hrindir honum, svo að hann hröklast gfir að rúmi Þórunnar) '■ Farðu! Þórunn (víkur sér til hliðar, þegar Árni hrasar á rúmið) ■ Hvaða bölvuð læti eru þetta!? Árni (stendur upp og bendir á Guðlaugu, sem stendur en'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.