Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 17

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 17
KIMHEIDIN MIKLABÆJAR-SÓLVEIG 3(il rnargir hér um slóðir, sem taka honum iram i búhygni — þó hann sé mér skyldur. Sólveig: Hann er dugnaðarforkur. Þórunn: í minu ungdæmi hefði sú kona þózt vel gift, er fengi slíkan mann. (Stcndnr upp og gengur fram að lofts- gatinu.) Sólveig: Konur spyrja að fleiru en fjármensku og búhygni. IJórunn (neðan úr stiganum): — Satt er það. Þær spyrja nð mörgu, en þeir, sem eru ríkir af spurnum, eru oft fátækir af svörum. Jón Steingrimsson (mætir Þórunni í stiganum): — Þú ert nð með spakmælin, frænka. — Hún Guðlaug biður þig að finna sig fram í eldhús. Þórunn: Nú? — Jæja, ég ætlaði ofan hvort sem var. (Fer.) Jón Steingrímsson (kemur upp): Hér situr þú, Sólveig. Sólveig: Já. — Sástu annars nokkuð til mannaferða? Jón Steingrimsson: O, nei. Ekki sá ég það, — og var ég þó að svipast um eftir þeim. Sólveig: Mér þykir prestinum seinka. Jón Steingrímsson: Hann hefur kannske tafist einhvers- staðar á bæjunum. (Þögn.) Jón Steingrimsson (gengur um gólf, vandræðalegur á svip): Sólveig! Hvert heldurðu þú myndir fara, ef . .. Sólveig (grípur fram i): — Ef hvað? Jón Steingrímsson: Ja, — ja, — já, ég meina, ef þú færir héðan frá Miklabæ? Sólveig: Það stendur ekki til, að ég fari héðan. Jón Steingrímsson: Nei, — ekki nema, — ef — ef einhver breyting yrði hér á. Sólveig: Hefurðu heyrt um einhverja breytingu, sem myndi valda því, að ég færi burtu? Jón Steingrimsson: Nei, nei. — Það var ekki svoleiðis meint. En ég er sjálfur að hugsa um að fara héðan í vor. Sólveig: Ekki þarf ég að fara fyrir því, — enda er ég búin að ráða mig hér fyrir næsta ár. Annars skil ég ekkert í, hvers- Vegna þú vilt ekki vera hér áfram. Prestinum líkar ágætlega við þig. Hann segist aldrei hafa haft annan eins ráðsmann. — Líkar þér illa vistin?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.