Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 26

Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 26
370 ÞRÍR MEGINÞÆTTIR eimreiðim má kalla þessar þrjár hugmyndir uppgotvanir og taka til tímana, þegar þær fóru að koma i Ijós. Hin fyrsta þeirra, og sú sem mikilvægust er þeirra þriggja, er gjöf, sem trúin hefur geiið mannkyninu; hinar tvær eru afkvæmi vísindanna. Þessar hugmyndir eru: 1. Hugmyndin um liina gullvægu reglu. 2. Hugmyndin um náttúrulög. 3. Hugmyndin um alda-þroskun, eða þróun. Fyrsta hugmyndin, sem sé sú, að sæla manns, varanleg- asta fullnæging sjálfs manns, fáist með því að reyna að gleyma sjálfum sér og leilast heldur við að slunda almenn- ings gagn, þessi óeigingjarna hugsjón er svo gagnstæð hvöt- um dýrseðlisins í oss, að það er engin furða, þó að hún ætti lítinn þátt í hugsunum og athöfnum fornaldarinnar, eða jafnvel þrátt fyrir játningar kristindómsins, í athöfnum nú- tíðarinnar. Þó munu allir sammála um það, að Jesús frá Nasaret sé æðstur, samræmastur og áhrifamestur skýrandi þessarar hugmyndar, allra þeirra, er lifað hafa. Buddha, Confucius og Sókrates höfðu allir við og við látið liana i ljós, en Jesús gerði liana meginefni allrar lífsspeki sinnar. Þegar hann sagði: »Alt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra; þvi að þetia er lög- málið og spámennirnirfí, þá geri ég ráð fyrir, að hann nieð síðustu setningunni liafi átl við það, að í þessari meginreghi teldi liann fólgið alt, sem boðið hafði verið og fyrir sagt að hún fæli í sér alla skyldu og æðslu viðlcitni. Þegar nú líf og kenningar Jesú urðu trúargrundvöllur allra Vesturlanda, þá var það vissulega geysi-mikilvægur viðburður fyrir örlög mannkynsins, því að þá voru nýjar hugsjónir ský- laust og opinberlega viðurkendar af mjög álitlegum hluta mannkynsins, hluta, sem alment mun talið að hafi átt drjúgan skerf af mannsorku og framfarahæfileikum heimsins og hefur í reyndinni ákveðið að miklu leyti stel'nu mannlegra framfara. Gildi þessa viðhurðar fer jafnvel ekki eftir því, livorl Jesús er söguleg persóna. Gagnið, sem hin kristna trú liefur gert, trú mín á kjarna kristindómsins mundi ekki minka, þó að það yrði á einhvern liátt uppgötvað, að Jesús liefði ekki verið til. Ef hugsanirnar og hugsjónirnar, sem hann táknaði,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.