Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 30

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 30
374 ÞRÍR MEGINÞÆTTIR eimhbiðin sínum, var að minni li}rggju fyrst og fremst sú, að hin vest- ræna menning, með sínu fast skipulagða félagslííi, fann að hún gat alls ekki þróast án lians; og sé þetta svo, þá þarf framtíðin vissulega enn meir á kjarna krislindómsins að halda en fortíðin þurfti. Með öðrum orðum, verkið, sem kirkjurnar á liðnum öldum liafa aðallega reynt að inna af höndum, verkið, sem ég held að þeim liafi í aðalatriðunum tekist sæmilega vel, þrátt fyrir veikleika þeirra og yfirsjónir, það verk að glæða samvizku, hugsjónir og æðstu viðleitni mannkynsins, verður einhver að inna af hendi í framtíðinni jafnvel enn rækilegar en gert hefur verið á liðnum öldum. Þetta getur orðið með tvennum hætti; í fyrsta lagi með því að eyðileggja hin skipulögðu trúarbrögð, eins og Rúss- land liefur nýlega verið að reyna, og reisa á rústum þeirra eitthvert annað skipulag, sem heldur áfram því starfi, sem kirkjan hefur aðallega unnið á liðnum tíma, eitthvert skipu- lag, sem felur í sér kjarna trúarbragða, en er laust við galla þeirra. Hin leiðin er sú að hjálpa hinum skipulögðu trúar- hrögðum, eins og þau níi eru, til að losna við galla sína og ná betri lökum á að leggja áherzlu á meginkjarnann og gera liann með sívaxandi krafti að almenningseign. Þessi síðari aðferð er ef til vill ekki tiltæk í sumum löndum- Eg þyrfti að þekkja þau lönd betur en ég geri, áður en ég léti í ljósi skoðun mína á því. En um vort eigið land þykist ég vita með vissu, og ég hygg að flestir • hugsandi menn séu mér sammála um það, að síðari leiðin er eina færa leiðin. I Bandaríkjunum hafa hin skipulögðu trúarbrögð þegar tekið furðulegri þróun og þannig sýnl hæfileika sinn til þró- unar. Fyrst smeygðu þau af sér ægilegri martröð ríkisvalds- ins, eða liöfðu losnað við liana þegar hinir víðsýnu menn, sem sömdu stjórnarskrá vora, ákváðu skilnað ríkis og kirkju. í öðru lagi hafa þau að miklu leyli — miklu meira en í öðrum löndum — losað sig við þá fjötra, sem fylgja yfir- sljórn og sérréttindum, og hafa þannig verið frjáls að þróast. í þriðja lagi hafa þau hin síðuslu árin, þrátt fyrir einstöku bendingar í gagnstæða átt, hröðum fetum verið að losa sig við bölvun hjátrúarinnar, og nálgasl meir og meir kjarna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.