Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 39
eimreiðin
Væringjar á verði.
[Höfundur eftirfarandi kvæðis, dr. Sigfús Blöndal, segir meðal annars
i bréfi til ritstj., dags. i Istanbul 16. sept. 1937: „Nýlega liafa fundist hér
rústir af varðstofu hermanna í svokallaðri Bukoleon-höll niður við sjó, jiar
sem elzti hluti keisarahalianna var, og var enn notaður á dögum Haralds
harðráða, ]icgar hann var hér. í bessari varðstofu eru á vegg ristar skjald-
armyndir með ýmsu á, og tel ég líklegt að ein eða fleiri af þessum rist-
ll|n stafi frá Væringjum, sem liafa haldið vörð þarna. En Væringi, sem
stendur á verði á næturþeli þarna niðri við sjóinn og sér ljósadýrðina í
horginni og heyrir glaum úr höllinni, hann getur hugsað margt. Það er
l'otta, sem ég hef reynt að sýna í kvæðinu.“]
Gnýja öldur Man ég frá Hestfjalli
við aldna múra, horfðum yfir
gnæfir turn við turn, breiða bæjarsveit, —
heyrum glaum borgar, Eiríksjökul
glymur dans í höll. — sá ég allan glæstan
Höldum Væringjar vörð. uppheims iðutjöldum.
Gnæfir Ægisif Lítum frá turni
yfir Paðreims skeiði, Ijósröst á sjó, —
ljóma lofðungs salir; höldum Væringjar vörð.
hátt og lágt á hæðum Leiða hugann heim
hvert af öðru héðan að sunnan
kviknar ljós við ljós. haf og himinstjörnur.
Hátt í heiðríki Útþrá seiðandi
blika himinstjörnur yfir sollin höf
og hinn mildi máni; flæmdi oss land úr landi.
silfra sundin, Munum Noregs sker,
sínar yfir borg myrkviði, fossa,
Ijósblæju breiða. víking, vos og dráp.
Leit ég fegri ljós Munum Hólmgarðs hirð,
loga á himni hýr Kænugarðs
úti á íslandi; fljóð og fagurt vín,
upplýst Ægisif Æfara, Gjallanda
ei má jafnast og ólgu strauma.1) —
við norðljóssbrandablik. Blóð er á Væringjabraut.
1) Staðanöfn frá Rússlandi, frá venjulegri leið Væringja; Hólmgarður
— Novgorod; Ivænugarður — Kiev; Æfari og Gjallandi eru Væringjanöfn
a hávöðum í Dnjepr-fljóti.