Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 41

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 41
EIMREIÐIN María legst á sæng. Smásaga eftir Guðmund Friðjónsson. Björgólfur á Eystri-Á hefur drukkið minni Þorláks biskups, ógætilega. Granni hans, Þrándur í Leyningi, er nýlundu- maður, sem kann að grípa á lofti framtaraandann. Þrándur kann þá list að breyta vatni í vín, og Björgólfur verður smámsaman fyrir áveitunni, svo að sálin hans blotnar í fæturna. Og þá stigur blóðið til liöfuðsins. Þessir nágrannar fvístíga þannig hvor gagnvart öðrum, að milli þeirra eru heldur ógreinilegir viðskiftareikningar. Björgólfur er hagur a járn og smíðar liestajárn og bakkar ijáblöð fyrir Þránd. Bann borgar með Heiðrúnardropum. Það gengur svo, að enn sannast liið forna spakmæli: Smiðir eiga sér versta spæni. Björgólfur smíðar alt, sem liann er beðinn um frá Þrándar háltu. En hann hefur í fimmtíu °g tvær vikur liummað fram af sér að smiða þ^öiu fyiii konuna sína — þvöru og skafa. Og ekki kveikir hann upp smiðjueldinn fyrir Eyjólf á Vestri-Á. Hann býr hinu megin við Þverá, sem rennur um stórskorið gil. í því gili verpa Yor hvert hrafn og valur. Og eru þeir nábúar óvinir undir mðri. Þessi illfygli ílytja sig búferlum öðru hvoru, þannig, að þeir skifta um gilbarma og þó ekki árlega. Vorið 1933 verpti valurinn Björgólfs megin í gihnu og fékk að unga út, enda torvelt að klifra í hreiðrið. En ung arnir hurfu úr dyngjunni, áður en líklegt þótti að þeii \æiu oi'ðnir Ileygir og færir. Þeir hurfu um sumarsólhvarfa-leytið. ^a er alt líf í landi voru að fullkomna upprisn sína. Nú eru vetrarsólstöður — skammdegi yhr landinu og skýjaþrungið loft. María, kona Björgólfs, stendur við eldavél- ina og hefur jólabrauðgerð með höndum. Hún er í síðstakki ói' hvitu lérefli, stendur þó nokkuð fött og stígui þungl á gólfið, þegar hún fetar um það. Eldavélin er í baðstoíunni öðrum enda hennar. Legurúmin eru i hinum. Björgólfui ^iiggur í hólinu«, klæddur þó, og horfir upp í rjálrið. Flaska
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.