Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 42

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 42
MARÍA LEGST Á SÆNG eimbeiði?* 386 stendur milli svæíils og rúmbríkur, og sér á stútinn, tappa- lausan — græn á lit. Björgólfur rýfur þögnina og segir eins og við sjálfan sig 1 hálfum hljóðum: »Já, áin, hún er dutlungaskepna og óút- reiknanleg, kvikindið að tarna, að hún skyldi nú skifta um farveginn í sumar og ryðjast inn á mitt land til ills og bölvunar«. María leit til bónda síns og festi augun á flöskustútnum- »Áin hérna — luin er elcki fyllibytta, ekki la'm, var að minsta kosti ekki full í gær. Hún liggnr að visu, en hún liggur niðrí grjóti, engum til meins. Hún hefur ekki heldur annað að gera en liggja«. Björgólfur lygndi liálfsljóvum augum á konu sína. »Hún var þó full í sumar, þegar hún ruddist úr gamla farveginum og æddi inn á okkar land, kastaði af sér brúnni og lét a öllu ganga, óhemjan sú arna«. »Já, það var ilt að brúin fór af ánni«, sagði María. Björgólfur greip flöskuna, setti á munn sér stútinn °S svalg loftið. Hún var galtóm. Hann lagði ílátið ofan á mag' ál sjálfs sín og spyrnti í rúmgaflinn. »Já, þér þykir það verst, kona, að brúin fór af ánni, ég skil það, af því þið vinkonurnar, þú og Hallfríður á hinm ánni, eigið óhægt um vik að hittast, síðan brúin fór. En mér þykir hitt verra, að áin hefur skemt engið mitt og sækir nú á að rífa i sig túnið hérna. En kvenfólk hugsm ekki um slíkt, slcilur ekki þessháttar. Kvenfólk er svo rauna- lega lítið gefið og því sem næst sjónlaust utanbæjar, skib'1 ekki utanbæjarmál«. María gekk snúðugt, en þó þunglamalega að glugga bað- stofunnar og leit út í fullbirtu aðfangadagsins, sem var > rauninni hálfbirta. Niður árinnar heyrðist aðeins. Konan lagð1 ennið að rúðu og lcældi sér. Að því búnu gekk hún að eld- stónni og sendi húsbóndanum hálfgildings hornauga. »Svo að þú sérð eftir því, að við Hallfríður finnuinst, eða réttara sagt, þú hlakkar yfir því, að við getum ekki fundist, vegna þess að áin hefur verið brúarlaus undanfarið. 1 u vilt — með öðrum orðum, þú vilt, að samkonar úlfúð se milli okkar Hallfríðar sem er milli ykkar Eyjólfs. Með þessu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.