Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 45
eimheiðin
MARÍA LEGST Á SÆNG
389
hvernig líður þér svo?« Hallfríður leit á Maríu rannsóknar-
augum. »Ég á við það, hvort þú hefur olíu um jólin, ef
vökunótt skyldi verða«.
)}Okkur endist olía framyfir áramót, býst ég við. En líð-
anin er nú si-svona, sem þú getur rent grun i. Prándur í
Leyningi kom hér í gær, og ég varð að gefa fénu þessi
niálin. Það og svo geðrót gerir mig valta á fótum. Það getur
homið fyrir, að ég hátti í kveld lijá nöfnu minni sálugu,
henni, sem ól góða barnið«.
Hallfríður tók hönd Maríu í lófa sér og þrýsti liana inni-
*ega- »En ef þú legst í kveld, elsku góða — hver bregður
þá við, úr því að húsbóndinn er í lamasessi — eiginmaður-
lnn sjálfur, sem á að vera máttarstólpi heimilisins og bera
ábyrgð á öllufí.
^laría leit niður á sjálfa sig og að því búnu á Hall-
fríði.
»Heyrðu vinkona! þú hefur svo mjúka lófa og svo hlýjan
Lug, að ég myndi komast af með þína aðstoð, ef hennar
Væri kostur. Ekki hefur nafna mín haft meiri hjálp, við jöt-
uua um árið, og alt fór þá vel. Guð hjálpar þeim, sem eru
v°ngóðir og harka af sér«.
Hallfríður kysti Maríu í kveðjuskyni. »Nei góða mín! Þá
a^yrgð tekst ég ekki á hendur, kann ekkert í þeim fræðum,
Aed varla hvernig á að klippa sundur naflastreng, eða binda
Um hann, er óviti í þeim efnum. Og þetta fyrsta fæðing,
Þ®r fæðingar oftast nær eríiðar. En heima hjá mér skal ég
biðja fyrir þér, svo vel, sem í mínu valdi stendur. Það skal
e§ gera. Ég get það«.
Hallfríður gekk áleiðis til árinnar, og María inn í bæinn,
að eldavélinni.
Björgólfur leit á konu sina.
^Hr Halla farin?«
álaría andvarpaði og mælti eins og við sjálfa sig: »Mikill
hioss er það, sem skaparinn hefur lagt á konuna — eða þá
uiaðurinn — mannskepnan vildi ég segja«.
»Ojá«,
svaraði Björgólfur. »Guð Drottinn hagaði því nú
-'U-svona af sínu vísdómsráði, að lífið er ekki sársaukalaust.
n l)að er bót í máli, að jóðsóttin gleymist skjótt, sjósótt og