Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 51

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 51
eimreiðin MARÍA LEGST Á SÆNG 395 um. Það tekst einhvernveginn, ef ekki brestur á, þó dimt sé til jarðarinnar og þungbrýnn himininn«. Kveðjurnar urðu stuttar, en lag-góðar frá húshóndans liálfu. »Guð fijlgi gkkur og góða uótt<(. 011 orðin sögð með áherzlu heilindishugar. Svo snéri hann heim til bæjarins, en ferðafólkið lagði á heiðina — inn í myrkrið, eða út í það. lfjörg tók til máls. »Við hvað er nú að styðjast, þig eða hestinn? Hvor ykkar ræður nú ferðinni, þegar til kastanna kemur?« »Hesturinn ræður og ratar«. »Hefurðu reynt hann að því, að lionum geti ekki skeikað?« »Já, víst er um það, oftar en einu sinni hef ég þreifað á kostum hans, ratvísi og fótvissu og geðgæðum, sem hlessuð hestskepnan er gædd æ og æfinlega«. »Geturðu sagt nokkuð sérstakt af því, hvað liann ratar vel?« »Já, víst er um það. í hittiðfyrra í göngum reyndi ég hann, þá lenti ég í þreifandi þoku og svo í náttmyrkri, varð sjálfur áttaviltur og vissi ekki mitt rjúkandi ráð. Eg þóttist lengi vel vera viss í minni sölc. En þótti þó undarlegt, hvað hann var þverúðarfullur að gegna minni stjórn. En loksins lók ég út úr honum og lét liann ráða. Þá varð hann strax léttur í spori, breytti um stefnu og tók á rás. Og þannig leið ég og reið, og um nóttina komum við að gangnamanna- hofanum«. »En því tókstu út úr honum?« »Til þess að hann væri alveg sjáífráður og víst væri, að eg hamlaði honum ekki með taumhaldi. Og nú ætla ég að gera það sama, ef þú kant við að sitja á honum taumlaust« hjörg bað hann ráða. »Þið verðið að sjá um mig hvort sem er«, mælti hún. Syo tók Evjólfur út úr hestinum, greip í reiðann og hlístraði. Og hesturinn fetaði ótt og títt. Einu sinni hálfhnaut hesturinn um stein. Björg bað fyrir Ser» en liröklaðist þó ekki af baki. »Ertu hrædd?« spurði Eyjólfur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.