Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 52

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 52
396 MARÍA LEGST Á SÆNG EIMREIÐIN’ ))Ekki um mig — ég liugsa ekkert um mig. En ég vil komast þangað sem mín er þörf, heil á húfi. I3að vil ég og í tæka tíð. Er hún ekki ein, alein síns liðs, hún María?« »Svo má það nú heita. En líklega hefur kona mín gengið til liennar, svona til málamynda«. »Það er gotl og blessað, að Hallfriður er þar. I3að hug- hreystir, og svo er hún til aðstoðar. En hvað verðum við lengi á leiðinni í þessu myrkri?« »Þrjá klukkutíma«. Hesturinn var enn sporléttari eftir að hann hnaut. Eyjólf- ur klappaði á lendina og liélt sér í reiðann. Hann fann smámsaman göluómyndina undir niðri og var því öruggur með sjálfum sér. Steinarnir og skeifurnar töluðu saman, á sina vísu, og sló í heitingar þeirra milli, öðru hvoru. En uppi yfir steinsofandi heiðinni grúfði sig þokan, kæru- laus og óákveðin, virtist vera að liugsa sig um, hvort lnin ætti að sitja á sér þetta dægrið, eða verða vond. Úti í fjarslc- anum heyrðist ómur. Var dauðakyrðin að rísa úr róti eða var hún að tala upp úr svefni? »Hvaða ómur er þetta?« spurði Björg. »Heyrum við til árinnar, sem rennur milli bæjanna ykkar Björgólfs, eða hvað?(< »Ekki getur hennar nöldur hingað borist«, svaraði Eyjólfur. »það er of lítilmótlegt til þess«. »En hvaða hljóð er þá þetta?« »Ég veit ekki, kona góð- Hvað heldur þú?« »Hvað ég lield! Ég held, að það geti verið útburðar-kvein- stafir, æfagamlir, utan úr lieiðni«. »Svo þú lieldur það! Hvernig gæti það heyrst, svo eld- gamalt? Er það yfirsetukonan í þér, sem kemst að svona lagaðri niðurstöðu?« »Já, það getur vel verið, að svo sé. Hún kynni að vera næm fyrir barnshljóðum, það kann að sannast á oklcur, að þunt er móðureyrað«. »Ojá«, svaraði Eyjólfur. »Rétt kann það að vera. En þá þarf hljóðið að vera til í raun og veru. En útburðarvæl getur ekki verið til eftir þúsund ár; hlýtur að vera dáið út um leið og barnið sálast«. »Ekki er það víst«, svaraði Björg. »Gæti það þó ekki liugsast, eða átt ser
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.