Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 62

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 62
406 NORÐURHEIMSKAUTSLÖNDIN OG FRAMTÍÐIN eimRbiðin búnáðarmálastjóra, en á vegum Grænlandsstjórnar, er nú búið að koma þar upp 10.000 sauðfjár, og hafa dilkar af þessuni stofni reynst þar í sláturtíð að haustinu öllu vænni til frálags en dilkar reynast hér á landi. Þeir, sem ekki þekkja til, eiga bágt með að trúa því, að samanlagt hitamagn sólar á norðurhvelinu, — að sumrinu til, þegar útgeislun hennar er óslitin mörgum vikum saman, — skuli vera meira en við miðjarðarlínuna, og að um þennan árs- tíma skuli hitinn í heimskautslöndunum verða vfir 30° C í skugganum. Á veturna getur kuldinn þá líka orðið alt að 50° C, en það er auðveldara að verjast slíkum kulda en hita bruna- beltislandanna. Ýmsar nytjajurtir, sem menn hafa til þessa álitið að ekki mundu þrífast norðan heimskautsbaugs, hafu nú verið ræktaðar þar með sæmilegum árangri. Þetta sýnir, að jafnvel þar sem inest er harðærið, leynist frjómagn lífsins einnig — og getur horið ávöxt, ef rétt er að farið. Að lokum er vert að leggja þá spurningu fyrir sig, hvort ís- lendingar muni á nokkurn hátt taka þátt í hinum nýju vík- ingaferðum í norðurveg, sem óðum færast í vöxt. Er yfirleitt líklegt að æskulýðurinn, sem nú leitar helzt til kaupstað- anna og þá fyrst og' fremst höfuðborgarinnar, muni legg'ja :l sig það erfiði, sem slíkum ferðum er samfara? Enn er ekki þörf aukins landrýmis meðan sjálft ísland er ekki numið til fulls. En til fiskveiða rnunu íslendingar sækja áður en langt um líður til stranda Grænlands, Bjarnareyjar, Spitzbergen °o víðar í norðurhöf — og eru þeg'ar farnir til þess. Leitin í norð- urveg hæfir hetjum einum, því ekki eru heimskautsleiðangral’ áhættulitlir leikir eða skemtiferðir. Reynir í þeim á karl- mensku og áræði. Hetjur hafa verið til hér á landi frá þvl fyrsta að það bygðist, og það er ástæðulaust að ætla annað e11 slíkar hetjur séu margar meðal núlifandi kynslóðar, eða efm* viðurinn í þær, þegar synir þjóðarinnar taka fyrir alvöru a® gerast þátttakendur í þeirri víkingu, sem hafin er enn í norð- urveg. Eðli þjóðarinnar og saga, landfræðileg' lega landsins og þörfin fyrir aukin verðmæti gefur ástæðu til að ætla, að einn- ig hér hefjist virk þátttaka í því athafna- og viðskiftalífi heinis- álfanna þriggja á milli, sem í vændum er á norðurslóðum- Sveinn Sigurðsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.