Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Page 65

Eimreiðin - 01.10.1937, Page 65
eimreiðin ÖGMUNDUR FIÐLA ■109 Þá snæðir Ögmundur gamli úr malpokanum, en að því búnu legst hann til svefns niður á mosann. Að kvöldi næsta dags kom hann til bygða. Það var kalt um nóttina, og hann hafði sting undir öðru herðablaðinu. Hann staulaðist heim að fyrsta bænum, sem varð á leið hans, °g bað um gistingu. Hann lagðist fárveikur og lá í rúminu í marga daga, hafði °ráð og talaði mikið um ýmsa undarlega hluti, sem fólkið á bænum gat ekki skilið. Svo vaknaði hann eitt kvöldið og spurði hvar hann væri staddur. Hann var mjög máttfarinn og mókti lengi mitt á milli svefns og vöku og skifti sér lítið af þvi, sem fram fór í kring- u® hann, en gætti þess vandlega að enginn færi að dunda V]ð fiðluna, því hún var helgur gripur. — Fólkið á þessum °kunna bæ var gestrisið og vingjarnlegt. Ögmundur gamli hafði ekki fyr fengið ráð og rænu en það spurði, hvar hann ®Hi sveit. Svo kinkaði það kolli og talaði sín á milli í hálf- 11111 hljóðum og veitli sjúklingnum eins góða aðhlynningu og honum hæfði. En það átti bágt með að fyrirgefa Ögmundi gamla að hann sk>rldi vera með þetta útlenda hljóðfæri, því það stýrir uldrei góðri lukku að þykjast eitthvað fínni en annað fólk. Auk þess þótti hann óþarl'lega skrautlegur í klæðaburði, og °inn sunnudagsmorgun veitti hann því athygli, að húsbónd- nin var kominn í spariflíkurnar hans og i þann veginn að *e§8ja af stað til kirkjunnar. Hgmundur gamli reis upp í rúminu sínu og mótmælti fcessu tiltæki. ' Láttu fötin min vera, sagði hann. • Fötin þín, endurtók húsbóndinn með þjósti. Þú ættir uð liggja lengur á mínu beimili og éta mat á minu heimili láta stjana undir þig á minu heimili, til að sjá sóma þinn 1 Því að gera ekki rex út af garmaskröttunum þinum! Að svo mæltu reið hann til kirkju. Ln Ögmundur gamli vildi ólmur fara á fætur og heimtaði Litin sin eins og rellinn krakki. Seinast fékk hann bættar staglaðar vaðmálsbuxur og mórauða úlpu. Svo kvaddi ann husfreyjuna og hélt ferðinni áfram með tóman malinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.