Eimreiðin - 01.10.1937, Page 81
ki^REIDIN
NONNI ÁTTRÆÐUR
425
ui'skarandi mönnum, sökum þess hve Jesúítar gera háar
kröfur til klerka sinna. Nonni átti því langt og erfitt nám
^yrir höndum. Hann lagði því kenslustárfsemina á hilluna
11111 stund og hélt til Ditton Hall á Skotlandi, en þar er fræg
mentastofnun, sem Jesúítar eiga. Stundaði hann námið af
kaPPÍ og er vigður til prests árið 1890, 33 ára að aldri. Ekki
Var námi hans þar með lokið, því í Portico-Chapel á Englandi
Jvaldi hann enn um tveggja ára skeið til frekara náms. Þann-
eins vel undir lífsstarf sitt búinn og völ var á, hvarf hann
1111 að afloknu námi aftur til Danmerkur og gerðist kennari
St. Andreasskólann í Ordrup. Þennan skóla sóttu ýmsir
stórhöfðingjasynir frá Danmörku og Þýzkalandi og jafnvel
"ðar að. Um St. Andreasskólann hefur síra Matthías Joc-
hunisson farið mjög lofsamlegum orðum.1) Telur hann skól-
ann vera hina fegurstu mentastofnun, sem hann hafi séð í
anrnörku, og hvetur alla íslenzka námsmenn, sem til Dan-
merkur koma, að leggja leið sína þangað. Við þessa stofnun
staifaði sira Jón á árunum 1892—1912 eða samfleytt í 20 ár.
a U ’amt kenslunni hélt hann uppi allmikilli trúboðsstarf-
seini og ferðaðist mikið um Sjáland í þessu skyni. Frá þess-
ai1 starfsemi hefur hann sagt í seinustu bók sinni: „Nonni
e'záhlt1. Kennir þar, eins og vænta má, margra grasa, og er
asognin ekki síður lipur og skemtileg en í fyrri hókum hans.
Uý þessa fékst hann við ritstörf og var um langt skeið rit-
stjóii tímaritsins „Varden“, en þar birti hann margar hinna
Mstu ritgerða sinna um ísland og íslenzk efni. Frá því 1870,
a ^onni yfirgaf æskustöðvar sínar, hafði hann aldrei kom-
1 tieim til íslands. í hartnær 25 ár hafði hann lifað meðal
ramandi þjóða og aldrei átt kost á því að Hta hinar hjart-
gnu æskustöðvar sínar. Mikill var því fögnuður hans, er
1 n óðlaðist leyfi yfirboðara sinna að dvelja sumarlangt
eiina á Islandi. í ágústmánuði 1894 lagði hann af stað og
1 12 ára gamlan dreng að fylgdarmanni. Fóru þeir félagar
son ni^ai^ner' t bréfi fil sira Jóus Sveinssonar segir síra Matthías Jochums-
sii n' ^ t101131 „ó hvað andi og lijarta Baumgartners hefur verið fult af
j. 'U °” eSfa genialiteti! Ég er stoltur að eiga hréf frá þeirri höfuð-
™Pu! Guð hlessi hans sál! (Eimreiðin 1921, hls. 19).
) „Norðri" 29, júní 1906.