Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 84
428 XOXNI ÁTTRÆÐUR eimreiðin snjalli þýðandi „Nonnabókanna“, hr. Freysteinn Gunnars- son, héldi því verki áfram. Hefði það ug'glaust verið hinuni vinsæla höfundi þeirra hin kærkomnasta afmælisgjöf, ef ein- hver þeirra, t. d. „Hamingjubraut Nonná“, hefði verið þýdd og' gefin út á afmæli hans. Auk bóka sinna hefur síra Jón skrit- að fjölda smærri og stærri ritgerða um íslenzk og' erlend efm, m. a. um Jón biskup Arason, Henrik Ibsen og Alexander Baumgartner. Alls eru þessar ritgerðir hans yfir 200 að tölu og hafa birzt í hinum ágætustu frönsku og þýzku tímaritum- Þegar þess er gætt, að bækur síra Jóns hafa komið út í yl|!' 6,000,000 eintaka og verið þýddar á, að minsta kosti, 28—31* tungumál, þá liggur í augum uppi hve geysilega þýðingu síra Jón hefur haft fyrir ísland. Enginn íslenzkur rithöfundur síðari alda hefur orðið jafn víðlesinn og vinsæll sem hann, hvað sem síðar kann að verða. Síra Jón er vafalaust sá bezti „Iandkynnir“ sem íslenzka þjóðin hefur nokkru sinni átt, og verður honum aldrei nógsamlega þakkað. Gegnum alt, sem hann skrifar, skín hin fölskvalausa ættjarðarást hans. Miðar alt að því að auka veg íslands og virðingu, og er alt þanmg úr garði gert, að fólk er sólgið í að heyra hann og lesa. —' Hin seinustu árin hefur síra Jón Sveinsson verið á „ferð og flugi", ef svo mætti að orði komast. Hefur hann ferðast u® gervallan heim til fyrirlestrahalda, og er mér óhætt að full' yrða að þetta er ekki veigaminsti þátturinn í starfsemi hans. Siðastliðin 20 ár hefur hann þannig haldið yfir 5000 fyrir' lestra víðsvegar um lönd og er nú á ferðalagi um Japan og önnur Austurlönd í þessum sama tilgangi. Alt frá æskuáruin hal'ði hinn dularfulli æfintýraljómi Austurlandanna seitt hann til sín, en hann aldrei átt kost á því að kynnast þeim af sjon og reynd fyrri en nú. Sannast hér sem oftar, að „enginn veit sína æfina fyr en öll er!“ Af bréfum hans, sem hingað hafá borist, má ráða, að Asíubúar taka honum ekki síður en aðrir. Hvar sem hann hefur komið, hefur honum verið tekið nieð hrifningu og fögnuði. Ég hef nokkrum sinnum átt kost á þvl að hlusta á þessa fyrirlestra. Með frásögnum sínum, sem flestar eru frá íslandi eða um íslenzk efni, nær séra Jón svo miklum tökum á áheyrendum sínum, að furðu sætir. Alhr hlusta heillaðir, og tíminn líður án þess að nokkur verði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.