Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 90

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 90
EIMREIÐIN’ Öræfagönguförin 1908. Eftir Lárus ./. /h's^ Veturinn 1907—’08 ákváðum við Stefán Björnsson, tveir þá- verandi ungir kennarar við gagnfræðaskólann á Akureyri, a® fara gangandi suður fjöll á næsta sumri, til Reykjavíkur og þaðan aftur gangandi um bygðir til baka. Gátum við ekki til þess hugsað að lifa svo alla æfina, sem starfandi kennarar viö fjölmennan skóla, að hafa ekki séð öræfin og jöklana, Gull* foss, Geysi og Þingvöll, ásamt hinum fegurstu bygðarlögun1 hér á landi, en vita að menn koma langt að frá fjarlægUI11 löndum, með ærnum kostnaði, til þess að sjá þetta undraland, sem við byggjum. Við nánari athugun þótti okkur of djarft að fara tveir einh' suður fjöllin, því verið gæti að eitthvað yrði að öðrum hvor- um, og yrði þá fátt til ráða, svo við réðum það af að fá þriðja félagann. Fyrir valinu varð Magnús, sonur sóra Matthíasax' þjóðskálds, sem undir eins var til í slarkið. Alt lór þetta með mestu leynd, því við vissum að almenn- ingsálitið mundi dæma okkur bjána eða lítilmótlegar mann- rolur fyrir það að hugsa til þess að fara gangandi tvívegis yfir landið um hásumarið. Nokkru áður en förin skyldi hafin kom Jóhann skáld Sig- urjónsson frá Laxamýri heim frá Kaupmannahöfn til föður síns á Oddeyri, í þeim einum tilgangi að ferðast um öræfin þa um sumarið. Vildi hann kynnast þeim af eigin sjón og raun áður en hann legði síðustu hönd á skáldrit sitt, Fjalla-Ey- vind. Hal'ði nú fréttin um fyrirætlanir okkar félaga borist út, og fanst þeim feðgum ráð að Jóhann fengi að slást í förina með, og það því fremur sem við höfðum ákveðið leið okka-r um þau svæði, sem skáldið vildi kynnast. Var sú málaleitun auðsótt, því við fyrstu sýn sáum við, að Jóhann mundi verða góður í'élagi. Var nú boðað til fundar heima á Laxamýri hjá Sigurjónx- Þeir mættu báðir á fundinum. Gamli maðurinn lék á als oddi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.