Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 91

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 91
EIMREIDIN ÖRÆFAGÖNGUFÖRIN 1908 435 °g nefndi okkur „öræfafugla“ í hverri setningu, er hann gat við komið. Eftir nokkrar umræður bar Sigurjón upp svo hljóð- nndi tillögu: >,Fáið þið Guðmund Ólafsson á Eyrarlandi með einn eða Lvo hesta til þess að reiða fyrir ykkur tjöld, vistir og annan út- húnað fram á fjöllin, svo þið getið gengið lausir og látið ykkur liða vel, og sendið hann svo heim með hestana, þegar ier að halla undan fæti og þið komnir vel á veg.“ Tillagan var samþykt í einu hljóði, og fundinum lauk með einrónia ánægju allra fundarmanna og þakklæti til tillögu- manns, meðal annars fyrir góðar veitingar. Ferðin hófst frá Akureyri kl. 5,30 síðari hluta dags 29. júlí. i'órum við einir lausgangandi fram veg, með stafi í höndum, landabréf í vasanum, litla myndavél og tvo áttavita. Við töfð- um um stund á Botni hjá föður mínum og komum við á höi- uðbólinu Grund, en töfin þar var stutt og héldum þaðan seint um kvöldið fram eyrarnar eins og leið liggur að Samkomu- Serði. Brýr voru þá engar á ánum. Finnastaðaá gátum við stokkið, en Skjólgdalsá urðum við að vaða og fórum þá í fyrsta skifti úr sokkunum. Ivalt þótti okkur og ónotalegt að stíga á Srjótið, „en nú dugðu engar góðar bænir“, og verra mundi það verða á fjöllunum. í’egar að Samkomugerði kom var alt fólk í svefni. Gátum við ekki fengið af okkur að vekja það, en íundum hlöðu með kreinu og góðu heyi og skriðum þar inn. Þar sváfum við Vfert um nóttina og leið ágætlega. Snemma um morguninn í:»nn Kristinn bóndi okkur alla fjóra sofandi í hlöðunni, en ekki nema fjóra, en þá nótt hygg ég að ein af aðalpersónun- Um í Fjalla-Eyvindi, Arnes, hafi fengið reynslu fyrir því að sofa í heyi. (Sbr. Arnes í 1. þætti: „Ég sef hvergi betur en i þurru, gömlu heyi.“) Og þó við værum ekki fleiri en fjórir sýnilegir í þessari öræfagöngu, þá munu allar persónurnar i kjalla-Eyvindi hafa fylgst trúlega með og notað hvert tæki- iaeri til þess að kynnast fjallalífinu, vitkast og stækka. Viðtökumar voru hinar beztu í Samkomugerði, eins og ann- urstaðar á leiðinni, og þegar við höfðum þvegið okkur og fengið góða hressingu héldum við að Saurbæ. Þar skoðuð- um við bæinn, sem var stór og gamall í fornum stíl, og kiikj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.