Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 102

Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 102
EIMBEIÐIN' 44(5 ÖRÆFAGÖNGUFÖRIN 1908 kynningin var svo góð og förin svo lærdómsrík og ánægjuleg- Altaf nægilegt umtalsefni og allar viðræður með gamansöm- um léttum blæ, svo skapið fór aldrei úr jafnvægi. Átti Jóhann skáld ekki minstan þátt í þvi að finna ánægjuleg umtalsefnn og meistari var hann í því að „hitta naglann á höfuðið“ með orðavali sínu. Allir munu hafa fundið það, að nú hefðum við lifað nokkra bezlu daga æfinnar, nokkra þá daga, er við allra sizt vildum týna úr endurminningunni. — Þegar við höfðum kvaðst, skildu leiðir. Jóhann skáld f°r til Hafnar eftir fáa daga, en Magnús Matthíasson með skip1 til Akureyrar. Við Stefán Björnsson fórum gangandi úr Borg- arnesi norður. Fórum við upp Borgarfjörð um Reykholt, yfú’ Hvítá hjá Barnafossi, upp hjá Hallmundarhrauni og komum í Surtshelli. Þaðan um Grímstunguheiði niður i Vatnsdal, um iilönduós yfir Kolhaugafjall til Sauðárkróks. Þaðan að Hól- um í Hjaltadal og Hjaltadalsheiði til Akureyrar. Skömmu eftir heimkomuna mætti Guðlaugur Guðmunds- son, sýslumaður, mér á götu, en hann hafði verið sýslumaðui • í Skaftafellssýslum, og spurðist frétta úr ferðalaginu. Hann hafði orð á sér fyrir að vera skjótur í svörum og stórorður- Lét ég hið bezta yfir ferðalaginu og sagði, að við hefðum séð mörg af hinum fegurstu héruðum landsins og auk þess ha- lendi íslands, Hveravelli, Gullfoss, Geysi, Þingvöll, o. s. frv- „Komuð þið í Skaftafellssýslur?“ spyr hann. „Nei“, hlaut ég að svara. „Þá hafið þið ekkert merkilegt séð á íslandi“, hraut honum stuttlega af vörum og hélt rösklega áfram sína leið. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.