Eimreiðin - 01.07.1940, Page 13
EIMREIÐIN
ANDVÖKUR HINAR NÝJU
213
aður við heilagan anda skáldsnildarinnar. Var hann meira
kendur við torf og moldviðri, og af mörgum talinn illgengur
húðarjálkur, fullur af ádeilum og annmörkum, sem jafnvel
þeir, er blindastir voru, þóttust gjörla sjá. Lengi eimdi eftir af
ranglátum dómum um Stephan, enda þó að margir merkir
menn sigldu í kjölfar Jóns Ólafssonar og skýrðu kvæði hans
fyrir þjóðinni. Það var stórum léttara að áfella skáldið fyrir
myrkan kveðskap heldur en að leggja skilninginn til frá sinni
hálfu. Vitsmunir einir hrökkva stundum ekki til þess að lesa
rett verk mikilla höfunda: „Því ritning er hljómlaus, hol og
úauð, ef hjarta les ekki í málið.“ (E. B.)
Mér er minnisstæð ritgerð í öðru vestur-íslenzka blaðinu,
eftir höfund, sem ég kannast ekki við. Það mun hafa verið
UPP úr því, sem deilur risu hæst um Vígslóða. Þar var því
haldið fram, að Stephan ætti mikið af frægð sinni því að þakka,
hann kvaddi sér fyr hljóðs meðal Vestur-íslendinga en
önnur góðskáld þeirra. Um svipað leyti, eða árið 1919, ritaði
^fatthías Jockumsson í Isafold um Söngva förumannsins og
Undir ljúfum lögum. Var hann í sjöunda himni yfir hinum
nýju guðaveigum og taldi þær mikilla þakka verðar móts við
hina strembnu fæðu, sem stórskáldin hefðu þá að undanförnu
b°rið á borð, „og skyldi þeim torfkveðskap linna“ sagði
ýfatthías. Þarf ekki í grafgötur að fara til þess að sjá, hvert
þessu skeyti er stefnt. En hvað sem ritdómum leið, er hitt víst
a<5 Stephan átti snemma itök meðal íslenzkrar alþýðu, og komu
°rð hans sem fagnaðarboðskapur „i smalanna einveru inn“.
^ess veit ég dæmi, að piltur, sem nú er bóksali í Reykjavík,
lærði á ungum aldri kvæði hans jafnharðan sem þau lcomu
* Öldinni og Heimskringlu. Fyrstu kynni mín af Stephani
bví að rifja hér upp ummæli Þorsteins Erlingssonar, sem hann hafði
að" * ^rnfirðingi I, 1. nóv. 1901: „... Það hefur Jón sýnt alla ævi,
hann barf hvorki aðra menn til að segja sér, hvað gott er í verkum
^nanna, né híða eftir því, að aðrir menn séu húnir að „viðurkenna" þá,
£ þeldur ekki þarf hann bón eða undirróður til að veita slíkum mönn-
.. s^nðning, þvi ég veit engan mann, sem drengilegar liefur rétt ungum
þjinnum ósérplægna bróðurhönd en Jón Ólafsson hefur gert fyr og síðar,
hv^ sme*íliur l>ans og tilfinning sagði honum, að hlúa þyrfti að ein-
Crju n>'tu eða djarfmannlegu, sem hatur eða liirðuleysi gæti orðið að
£t'andi.“