Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 21

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 21
eimreiðin ANDVÖKUR HINAR NÝJU 221 Þó hamraskuggar höndum um þig spenni, úr lirikahergi stuðlaföll þú slær með mánagullið gustað fram á enni og geiminn stjarna á floti þér við tær. En hvílíkt veldi, vöku uppi að halda í varmaleysu og allra hliða þröng, í myrkradjúp og undir ísinn kalda og endalausa að hrynja í sterkum söng! (Úrvalið, 16.) En svo verða kaflaskifti í kvæðinu. í síðari hlutanum lætur hann fossinn sjálfan tala um drauma sína og hlutverk í fram- tíðinni. En á undan og eftir þessum þætti kvæðisins er stök vísa, sem er afsökun Stephans á því að eigna fossinum kvæðið, þar sem hann geti ekki náð tungutaki hans: Úr öllum þínum söng er glötuð sálin, þó segi ég, foss minn, kvæðið eftir þig — já, þó að inn að lijarta huliðsmálin í hljómum þínum titra i gegnum mig. Ég held að það sé ekki rétt, sem Sigurður Nordal segir, að Stephan þurfi að selja sál fossins. Því fegri fyrirheit sem fossinn gefur um starf sitt til blessunar mönnunum, því óum- ræðilegra og unaði fyllra verður ljóð hans, og þar að auki laetur hann fossinn segja: Ég missa þarf ei mína fornu prýði í megingerð né röst mín verða lygn, því listin kann að draga upp dvergasmíði sem dyratré að minni frjálsu tign. VI. I3að myndi vera ævintýralegt að vita hvernig sum kvæði hafa orðið til, af hvaða hvötum, eða tilefni. Eftir þeim vegi Væri hægt að komast næst hjarta mannsins, sem yrkir þau. Einhverntíma þegar Stephan var að plægja land sitt, varð hann var við litla grenihríslu, og nam plógurinn við rætur hennar. Hann tók hrísluna upp og gróðursetti hana heima í garði sínum og orti Greniskóginn af þessu tilefni. Söguna Sagði Stephan sjálfur Ásmundi Guðmundssyni prófessor, en sntundur sagði mér, og fer hún eltki annara milli. Þegar Stephan var hér heima las dr. Guðmundur Finnbogason
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.