Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 22
222 ANDVÖKUR HINAR NÝJU eimreiðin honum kaflann úr Sighvatsþætti um Óttar svarta. Af þessu spratt Ástríður Ólafsdóttir Svíakonungs. Hafði Stephan aldrei komist yfir Sighvats þátt eða Flateyjarbók. f Vöggu- vísum talar Stephan beizkustum orðum um ísland, og er gott að vita hvernig á því stendur. En þá tekur hann upp þykkjuna fyrir Þorstein Erlingsson, sem honum finst alþingi níðast á. Sigurður Nordal setur þetta kvæði fyrst í flokkinn, sem helgaður er einyrkjanum, en vafasamt þykir mér að það eigi þar heima, vegna þess að það snertir hagi Stephans ekki hót. Hann er sjálfur bóndinn, sem -á alt undir sól og regni og hefur aldrei ætlast til neinna fríðinda frá íslands hálfu. En það stendur honpm eklci í vegi fyrir réttum skiln- ingi á kjörum Þorsteins sem menntamanns og þeirri sið- ferðilegu kröfu, sein hann átti á því að fá listaverk sín ineð öðru en óþökk goldin. Þegar Helgi Stefánsson lézt, rituðu vinir hans Stephani bréf og báðu hann að yrkja eftirmæli. Sendu þeir honum í bréfinu 20 dollara. Stephan orti þá Helga-erfi, sem stendur í Úrvalinu, og galt hvern dollar með vísu. Hér rækir Stephan sitt fyrsta og æðsta boðorð, að láta aldrei upp á sig standa i neinu, né bregðast trausti nokkurs manns. VII. Vér tölum alloft um það, að menn sæti hörðum örlögum og fái ekki að njóta sinna dýrmætustu hæfileika. Því hefm' stundum verið hreyft um Stephan i seinni tíð, enda segir Sig" urður Nordal að hann hafi sjálfur gjörla skynjað harmleik ör- laga sinna. Ég held að þessi orð séu að mestu sprottin af ástúð Sigurðar á Stephani og hrygð hans yfir því, að þessi afburða gáfuinaður og snillingur skildi þurfa að slíta sér út á þrældómsvinnu alla æfi. En var ekki Stephani þetta lífs" nauðsyn til þess að verða sá sem hann varð? Vér getum hugS" að honum margar leiðir, þó að hann hefði ekki farið til Ameríku. Hann hefði getað orðið bóndi í átthögum sínum. kannske góðbóndi á góðri jörð, en kannske hefði hann tekið sér bólfestu uppi við nakin og gróðurlaus fjöll og setið þar i trássi við sandfok og umnæðing. f þeim sporum hefði hann getað orðið slcáld eins og Indriði á Fjalli og Guðmundur Frið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.