Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 40
240 DRAUMAR eimreiðin sinni sem oftar var ég í vandræðum með samastað handa geð- veikri konu, og lá við borð, að ég yrði að taka hana heirn til mín. En það átti ég mjög erfitt með vegna barna og fleiri heimilisástæðna. Ég hafði gert tvær tilraunir til að koma konunni á Klepp — og þær orðið árangurslausar. Ég ákvað þó að reyna enn einu sinni. Nóttina áður en ég símaði suður dreymdi mig Kristínu konu mína, mjög ánægjulega. Ég bjóst við, þegar ég vaknaði, að nú myndi erindi mitt ganga vel. Og raunin varð, að Þórður leysti vandræði mín bæði fljótt og vingjarnlega. — Ýmislegt þessu líkt hefur oft borið við. Sá draumur, er mig hefur dreymt einna líkastan því, að hann mætti heimfæra til kenninga Helga Péturss, er svo sein nú skal bráðum greina. Með okkur Benedikt Iíristjánssyni, sem lengi var prestur á Grenjaðarstað, var nokkur fæð uni tíma, og einkum af hans hálfu. Þetta stafaði af því, að ég lét ekki skíra börn min, sem þá var einsdaémi hér um slóðir. Séra Benedikt var þó frjálslyndur í trúmálum og lipurmenni, enda varð gott með okkur síðar. Og svo hefur um alla presta orðið, sem ég hef kynst að nokkru ráði. — Þegar ég fyrir 2—3 árum var að yrkja kvæðið „Úr djúpi þagnarinnar“, sem prentað er í „Heyrði ég i hamrinum“ (1. hefti), bls. 91—94, hafði lokið tveim fyrri þáttunum og þeim síðasta að nokkru leyti, dreymdi mig séra Benedikt á þessa lund: Ég þóttist sitja, ásamt mörgum öðrum, við stórt matborð i óþektu veit- ingahúsi. Frá sæti mínu sá til dyra, og þótti mér séra Bene- dikt koma inn, ganga rakleitt til mín og rétta mér hönd. Eg stóð á fætur og rétti hönd mína móti, en hann tók um hana háðum sinum höndum svo innilega, að ég minnist þess ekki að hafa nokkra aðra jafnhlýlega heilsan fengið. Ekki heíur mig dreymt séra Benedikt áður né síðan, svo ég muni. - Nafna hans, séra Benedikt Ivristjánsson, sem lengi var í Múla og mikið riðinn við opinber mál, hefur mig líka einu sinni og einkennilega dreymt. Það var um mánaðamótin nóvember og dezember síðastliðinn vetur, um það bil sem ágreiningurinn varð í Sameiningarfloldd alþýðu um afstöðuna til Rússa. Mei' þótti Benedikt frá Múla koma á heimili mitt og vera mjög fn* látur. Hann heilsaði mér ekki og kvaddi mig ekki heldur. En þegar hann var farinn, varð þess vart, að hann hafði skiliö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.