Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 46

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 46
246 EFNI OG ORKA eimreiðin hlaðin var neikvæðu (negatífu) rafmagni og reynst hefur vera að þyngd Viaw af léttustu frumeindinni, (sem er vetnisfrum- eindin). Rafeindirnar fundust fyrst sjálfstæðar í bakskauts- gjeislunum (katóðugeislum), en síðan rejmdist auðvelt að finna þær svo að segja alstaðar, t. d. streyma þær út frá glóandi málmþræði, en á því grundvallast meðal annars rafmagns- tækni sú, sem gerir mögulegt útvarp, fjarsýni o. m. fl. Af uppgötvunum þeim, sem gerðar voru um seinustu alda- mót, má þó telja langmerkasta uppgötvun hinna geislamögn- uðu efna, sem íslenzkir lesendur eiga nú auðvelt með áð kynn- ast í bókinni „frú Curie“, sem gefin var út um seinustu ára- mót. Við rannsókn á hinum geislamögnuðu efnum komust menn enn á ný í kynni við rafeindirnar, því að þær mynda óefageislana, sem streyma út frá sumurn geislamögnuðuni efnum. En auk þess komu fram á sjónarsviðið nýjar rafmagn- aðar agnir, af/a-agnirnar, sem reyndust vera heh'umfrumeindir, er mist höfðu tvær rafeindir, en það er, eins og síðar kom a daginn, kjarni þessarar frumeindar. Auk þessara efnisagna streyma frá geislamögnuðum efnum ^ammageislar, sem eru sama eðlis og ljósgeislar, en miklu orkumeiri. Þannig fékst sönnun fyrir því, að frumeindir hinna geislamögnuðu efna voru samsettar úr smáögnum, hlöðnum jákvæðu og neikvæðu rafmagni, en um innbyrðis afstöðu þeirra var alt í óvissu. Einnig varð þá að líta svo á, að svipað gilti um frumeindir annara frumefna. Það var Englendingurinn Rutherford, sem varð fyrstur til þess að greiða verulega úr hinni flóknu gátu um gerð frum- eindarinnar. Hann uppgötvaði frumeindarkjarnann árið 1911’ í frumeindarkjarnanum reyndist langmestur hluti af efni frum- eindarinnar saman kominn. Þaðan stafa alfa- og betaagnirnai ásamt gammageislunum. En utan við kjarnann reyndust vera a sveimi fleiri eða færri rafeindir, og fann danski eðlisfræðing- urinn Bohr reglur um það, hvernig þær raða sér i hvelmynd- aða hópa mismunandi langt frá kjarnanum. Aftur var það Rutherford, sem gerði fyrstur tilraunir, ei gáfu upplýsingar um gerð frumeindarkjarnans. Hann notaði eins og við hinar fyrri tilraunir, þegar hann uppgötvaði frum- eindarkjarnann, alfaagnir, sem þeytast út frá geislamögnuð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.