Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 47

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 47
eimreiðin EFNI OG ORKA 247 um efnum með hraða, er nemur 15—20 þúsund km. á sekúndu. Þegar þeim var hleypt inn í ílát, sem fylt var með hreinu köfnunarefni, lenti eitt og eitt af þessum harðvitugu skeytum ú kjarna köfnunarefnisfrumeindarinnar og molaði þá úr hon- um agnir, sem við nánari rannsókn reyndust vera nákvæm- lega eins og kjarni vetnisfrumeindarinnar, sem er léttust allra frumeinda. Úr köfnunarefnis- og heliumfrumeind myndaðist súrefnis- og vetnisfrumeind. Upp frá þessu fékk vetniskjarninn sitt sérstaka nafn og var nefndur „proton“ (frum), með því uð líklegt mátti teljast, að sönnun væri fengin umþað, að vetnis- kjarninn væri, að minsta kosti að nokkru leyti, uppistaðan í Þyngri frumeindakjörnunum. Var það í ágætu samræmi við til- gátu, sem ltomið hafði fram um þetta fyrir rúmum 100 ár- Um. Fram til ársins 1932 var mönnum kunnugt um tvær teg- undir af svokölluðum „frumögnum“, sem ekki má rugla sam- un við það, sem nefnt hefur verið „frumeindir“. í fyrsta lagi var það vetniskjarninn, sem hlaðinn er einum frumskamti af Þósitífu rafmagni og hefur þungann 1,00813, samkvæmt tölum Þeim, sem alment eru notaðar um frumeindaþungann, en sýna ekki annað en hlutfallið milli þunga hinna einstöku frumeinda. Mæld í grömmum er þyngd vetniskjarnans ekki Renia 1,6 X 10 ^ 24 (10 24 er einn biljón biljónasti). 1 öðru lugi var það rafeindin, sem hlaðin er einum frumskamti af ^egatífu rafmagni. Rafmagnskamtar þessara frumagna vega hvor á móti öðrum. Á þessu stigi varð því að líta svo á, að frumefnin, eða með °ðrum orðum frumeindirnar, væru samsettar úr vetniskjörn- u,n og rafeindum, þannig að í frumeindarkjarnanum væri akveðinn fjöldi af vetniskjörnum og fleiri eða færri rafeindir, en færri þó en vetniskjarnarnir, svo að heildarhleðsla kjarn- ans varð pósitíf. Það sem á vantaði af rafeindum til þess að ú’urneindin í heild yrði órafmögnuð, skipaði sér eftir ákveðn- Um reglum utan um kjarnann. Bilið milli þessara rafeinda og ^illi þeirra og kjarnans er ákaflega stórt samanborið við stærð frumagnanna sjálfra, sem bezt má sjá á því, að raf- eindir hverrar frumeindar eru dreifðar um rúm, sem er um biljón sinnum stærra en rúinmál kjarnans. Miðað við hinn ör-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.