Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 48
248 EFNX OG ORKA eimreiðin smáa kjarna og rafeindir má því segja, að frumeindirnar séu gróf sia, og sama verður vitanlega uppi á teningnum, þegar litið er á efnið yfirleitt, því að það er ekki annað en samsafn af fjölda frumeinda, sem grípa lítið hver inn á annarar svið. Alt öðru máli gegnir um frumeindarkjarnann. Mælingar og útreikningar sýna, að í hinum þyngri kjörnum liggja fruni- agnirnar, sem þeir eru samsettir úr, eins þétt og „síld í tunnu1» svo að ein hnefafylli af vetniskjörnum, sem lægju eins þétt, mundi vega hvorki meira né minna en um 100 milj. tonn. Nokkuð í þessa átt þekkist í vissuin sjörnum, þar sem efnis- þyngd hefur jafnvel reynst tugum þúsunda sinnum meiri en i jörð vorri. En það eru smámunir einir í samanburði við efnis- þyngd l'rumeindarkjarnanna. Það fór nú brótt svo, að erfitt reyndist að skýra vissa eig' inleika efnanna á grundvelli þeirrar skoðunar, að frumeindar- kjarnarnir væru samsettir úr vetniskjörnum og rafeindum- Það voru hinar negatífu rafeindir, sem ekki voru vel séðar. En úr því rættist árið 1932, þegar Englendingi að nafni Chad- vick tókst að kljúfa úr kjarna frumefnisins Beryllium frumögm sem var órafmögnuð, en mátti heita nákvæmlega jafnþimS vetniskjarnanum. Frumögn þessi var nefnd neutron, og el þyngd hennar nákvæmlega reiknuð 1,00897. Nú var byg»' ing frumeindarkjarnans skýrð á þann veg, að þar væru að- eins vetniskjarnar og hinar nýfundnu órafmögnuðu agoir’ en engar rafeindir. Samtímis því, sem Englendingurinn Chadvick uppgötvaði hina óralmögnuðu frumögn, fann Ameríkumaðurinn Ander- son frumögn, sem var jöfn rafeindinni að þyngd, en hlaðm frumskamti af pósitifu rafmagni eins og vetniskjarninn. Þessi frumögn hefur verið nefnd positron (positíf rafeind). Henm" varð fyrst vart í svokölluðum geimgeislum, sem talið er Austurrikismaðurinn Hess liafi uppgötvað árið 1912. I-*1311 koma án afláts utan úr geimnum, gera loftið leiðandi fyrir raf- magn, eins og geislar frá radíum og öðrum geislamögnuðum efnum, en eru kröftugri en allir aðrir geislar, sem kunnugt ef um. Þeir fara t. d. auðveldlega gegnum metersþykka blýplö111- Til samanburðar rná nefna, að gegnum 8 cm. þykka blýplötu kemst aðeins Woo hluti af gammageislum frá radíum, eða rétt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.