Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 59
eimdeiðin WINSTON CHURGHILL 259 verið töfrandi fögur og öll framkoma hennar heillandi, enda framúrskarandi lífsglöð og kát. Sjálfur hefur Churchill lýst móður sinni með þessum orðum: „Móðir min hafði mikil og heillandi áhrif á líf mitt í æsku. Mynd hennar skein fjarlæg, eins og blikandi stjarna, í huga mér, og ég unni móður minni heitt. Mér fanst hún eins og töfrandi kongsdóttir úr álfheim- um.“ Sjálfur hefur Winston Churchill ritað ævisögu föður síns °g lýst þar meðal annars fyrstu kynnum foreldra sinna. Þau hittust í fyrsta sinni árið 1873, hún nítján ára og hann tutt- Rgu og fjögra. Það var ást við fyrstu sýn hjá báðum, og strax daginn eftir hinn fyrsta fund þeirra höfðu þau hvort i sínu !agi trúað einum vina sinna fyrir því, að örlög þeirra væru ráðin og órjúfanlega tengd. Winston iýsir í ævisögunni trú- lofun þeirra þannig: ),Daginn eftir hittust þau aftur „af tilviljun“ — eða svo er ^Rér frá skýrt — og fóru á skemtigöngu saman. Þetta var þriðja hvöldið síðan þau sáust fyrst, — og það var unaðslegt kvöld. Veðrið var hlýtt og kyrt, ljósin á snekkjunum meðfram strönd- lr>ni skinu svo skært út yfir vatnsflötinn, og yfir var alstirndur himinn. Að loknum kvöldverði hittust þau aftur ein í garðinum, °g þó að kynningin væri svona örstutt 3>ar hann upp bónorðið °g fekk já.“ I3að kostaði mikið stríð að fá foreldrana til að.samþykkja •'aðahaginn. En ástin sigraði. Brúðkaupið fór fram 15. apríl 1874, og í byrjun dezember sama ár gat að líta eftirfarandi lilkynningu í The Times: „Hinn 30. nóvember er lafði Ran- holph Churchill í Blenheimhöll fæddur vanburða sonur.“ Þessi s°nur, sem þannig var nafnlaus kyntur heiminum í fyrsta Slnn, var Winston Churchill, núverandi forsætisráðherra Breta. Æfiferill þessa merka manns hefur verið harla viðburða- rikur, enda hafa þar skifst á sigrar og ósigrar í stórfeldara Riæli en í lífi flestra manna. Hann gerist ungur hermaður og lendir í margskonar mannraunum. Hann býður sig fram til þillgs, og eftir að hann verður þingmaður kemst hann brátt í sijórnina, verður fyrst aðstoðarráðherra, þá forseti viðskifta- ^Oalanefndar (Board of Trade), síðan innanríkismálaráðherra °g eftir það flotamálaráðherra, þá hergagnaráðherra, þá ný-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.