Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Page 67

Eimreiðin - 01.07.1940, Page 67
eimreiðin WINSTON GHURCHILL 267 þér, og það er brezki flotinn viðbúinn, eins og þú hefur gert hann úr garði.“ Sú viðurkenning frá slíkum manni sætti Churchill betur en alt annað við það, sem orðið var. í ræðu, sem Churchill hélt í þinginu um leið og hann hvarf þaðan til herstöðvanna i Frakklandi, hrakti hann lið fyrir lið allar ásak- anir andstæðinga sinna og sýndi fram á, að áætlun sín í Balkan- styrjöldinni hefði verið sú eina rétta. Ræða þessi er talin ein- hver sú snjallasta, sem flutt hefur verið í brezka þinginu á þessari öld. Á vígstöðvunum í Frakklandi voru það endurbætur á bryn- reiðum og víggröfum, sem tóku upp allan áhuga hermannsins Churchills, svo hann gleymdi brátt stjórnmálaerjunum. 1 fyrstu fékk hann aðeins ofurstastöðu, um það sáu óvinir hans heima í London. En síðar varð hann herdeildarforingi. Það er í frá- sögur fært um dirfsku hans og skeytingarleysi um eigin öryggi, að herstjórnaraðsetur sitt hafði hann í bæjarrústum rétt balc við víglínuna, og voru þær oft skotspónn óvinanna. Dag nokk- Urn, er kúlunum rigndi yfir rústirnar, kom hershöfðingi i eftirlitsferð á staðinn og spurði argur hversvegna herstjórnin hefði valið sér þarna aðsetur. „Hér er alls ekki hættulaus aðsetursstaður fyrir herdeildar- foringja og fyrirliða hans,“ sagði hershöfðinginn. „Já, en þessi ófriður er heldur alls ekki hættulaus, herra minn!“ svar- aði Churchill ógn sakleysislega. Þess er ekki getið hvernig hershöfðinginn tók þessu svari. Churchill var boðin hergagnaráðherrastaða í stjórninni þann 16. júní 1917, þrátt fyrir andstöðu ýmsra stuðningsmanna heimar úr flokki íhaldsmanna. Hann tók við stjórninni ein- nútt rétt áður en hergagnaframleiðslunni í Bretlandi lá við stórhnekki vegna tíðra verkfalla og óánægju meðal verka- lýðsins. Hann hótaði verkfallsmönnum, að þeir skyldu sam- stundis teknir í herinn, ef þeir ekki hyrfu aftur til vinn- unnar þegar í stað, og foringjum verkfallsmanna þyngstu refs- ingu. Þetta hreif. Verkföllin hættu, og framleiðslan gat haldið áfram. Að þingkosningunum 1918 í Bretlandi loknum var Churchill gerður hermála- og flugmálaráðherra, og varð það nú fyrsta verk hans að stjórna heimsendingu hins mikla flug- °g landhers Breta í Frakklandi. Ennfremur átti hann að korna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.