Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 78

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 78
278 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL eimreiðin unz hann var fallinn í sam- bandsástand, og gerði þetta svo fljótt og fyrirhafnarlítið, að svo virtist sem hér væri um leik að ræða. Þá skipaði hann dáleidda þjóninum að hugsa um það eitt, að nú flyti hann á vatni, að vatnið mundi hækka, og með því mundi hann einnig lyftast æ hærra og hærra! Að fáeinum augnablik- um liðnum sá ég, mér til mik- illar undrunar, að dáleiddi maðurinn lyftist að minsta kosti fjögur fet upp í loftið. En brátt safnaðist svo mikill mannfjöldi umhverfis svalirn- ar, þar sem við sátum í kvöld- svalanum eftir hita dagsins, að við urðum fljótlega að draga okkur í hlé úr augsýn fólks- ins. Afleiðing þessa atburðar varð sú fyrir okkur, að þann stutta tíma sem við dvöldum í N., vorum við umsetnir af forvitnu fólki, sem hópaðist að okkur úr ýmsum áttum, þar sem við vorum taldir fær- ir um að framlevæma máttar- verk. Það er líka svo, að lyft- ingafyrirbrigði eru engar sjón- hverfingar, eins og t. d. reipa- galdurinn, heldur máttarverk hugans: Líkaminn liggur lá- réttur í loftinu án þess nokk- uð komi við liann, og sýnir þetta máttarverk áþreifanlega hið dásamlega vald andans yfir efninu, en þenna leyndar- dóm þekkja yógarnir til hlítar. Fræðisetning Vesturlandabúa um að andinn sé aldrei efni og efnið aldrei andi, er skoð- uð eins og hver önnur l'jar- stæða og vitleysa, af þessum lærðu mönnum, sem með sjált- um verkum sínum sýna oss það gagnstæða: að efnið er hugur og hugurinn efni, en andinn þó efninu æðri. Þetta mun ég útskýra nánar síðar. Sá, sem fremur ósvikið lyft' inga-fyrirbrigði, kennir fyrst miðli sínum að ná valdi á and- ardrættinum. Með réttri önd- unaraðferð verður líkami hans léttari en loft (alveg eins og líkami manns getur orðið létt- ari en vatn, svo hann flýtur. ef réttri aðferð er beitt). líffærafræðilegri nákvæmni ex verk þetta framkvæmt, og jaf11' framt fer fram gagnkvsem fjarhrifastarfsemi geranda °£ þolanda þessara vísindaleg11 staðreynda, sem gera að engu sjálft þyngdarlögmálið c^a upphefja það. En öll aðferðin. sem notuð er við þetta verk, er leyndardómur yóganna. Þar sem nú var langt á kvöldið lét ég í ljósi við vin minn, að ég myndi nú brátt leita líkama mínuin flntnings inn á land svefnsins, en fé^c
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.