Eimreiðin - 01.07.1940, Page 79
eimreiðin
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
279
þetta einkennilega og óvænta
svar: „Hversvegna eklci að
leita flutnings í nótt til Flam-
torough í Englandi og heim-
sækja ættingja þína heima í
Hvíthöll? Það væri í þvi til-
breyting og gerir þér gott
eitt! “ í fyrstu hló ég að þess-
ari uppástungu, en skildi
brátt að meistara mínum var
alvara og að hann meinti það,
sem hann sagði. Ég skýrði
honum þá frá, að ég hefði um
þessar mundir náð það langt,
ég gæti að meira og minna
!eyti ráðið yfir draumalífi
^íinu, látið mig dreyma skýrt
°g greinilega. Hann kvað það
aðeins stigmun á sömu þroska-
hraut að geta raunverulega
farið svefnförum með leiftur-
hraða hvert sem maður ósk-
aÖi. og komið aftur jafn-
skyndilega um leið og maður
vaknaði að morgni. Þetta hafði
mig þá aldrei hent, og ég hafði
ekki þá skoðað draumalífið i
þessu ljósi. En ég fann, að hér
Var mikilvægt verkefni til
ihugunar.
Álitið er, að yógarnir geti
fiutt sjálfan holdslíkama sinn
Um geiminn úr einum stað í
annan. Söguleg gögn eru til
fyrir því, að Apolloníus frá
* yana hafi gert þetta, er hon-
Um var skipað að mæta fyrir
Homitianusi, sem hann og
gerði, en hvarf svo alt í einu
í ásýnd allra viðstaddra og
fanst stuttu síðar í Puteoli hjá
fjallinu Vesúvíusi. Frá öðrum
ótrúlegum atburði, líkum þess-
um, er skýrt í Nýja-testament-
inu, Postulasögunni 8. kap., 39.
—40. v., þar sem standa þessi
orð: Andi Drottins hreif Fil-
ippus burt, og hann kom fram
í Asdód.
Ef vér íhugum þau undra-
verk sem menn liafa áður af-
rekað, en alment eru nú ófram-
lcvæmanleg, þá hljótum vér að
skoða dæmisöguna 1 Nýja-
testamentinu.um talenturnar, í
alveg nýju Ijósi. Hversu mjög
höfum vér ekki vanrækt þessa
guðsgjöf, sem dæmisagan um
talenturnar skýrir! Og hversu
barnalega verjum vér ekki lífi
voru og kröftum! Hvenær
skyldum vér vaxa upp rir efn-
inu og öllu amstrinu, bæði i
hvíld og starfi, og ná þeirri
fyllingu lífsins, sem bíður
allra þeirra, sem aðeins vilja
setjast að fótum meistaranna
og læra?
1 lok eins fyrirlestra sinna
sagði Alexander Erskine eitt
sinn frá atburði einum, sem
kom fyrir vin hans. Þessi
vinur lians dvaldi, ásamt syst-
kinum sínum, hjá móður
þeirra úti í sveit yfir helgi
eina, en faðir þeirra þessa