Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 88
288 ÓSÝNILEG ÁHRII'AÖFL eimbeiðin aðrir, eða öllu fremur ólíkir hverir öðrum að sveiflugerð, og fer þetta meðal annars eftir samsetningi og efnablöndun jarðskorpunnar. Þetta getur skýrt hvers vegna sum lönd og staðir faila einum betur en öðrum til dvalar, og hvers vegna vissir sjúkdómar eru tíðari á einum stað en öðrum. Sumir sofa betur með því að láta rúmið snúa frá vestri til austur, en ekki frá suðri til norðurs, eða þá öfugt. Ef vér nú athugum þetta alt gaum- gæfilega og þá einkum það, að segulmagn jarðar er mjög breytilegt eftir því hvar vér er- um stödd og ennfremur að sjálf erum vér hlaðin segul- magni, eins og hægt er að sanna vísindalega með vissum tækjum og jafnvel ganga úr skugga um við snertingu tveggja lifandi vera eina sam- an, þá sjáum vér og skiljum hvernig alt hið skapaða er gegnþrungið af ósýnilegum á- hrifum hinnar miklu verðandi alls lífs og allrar tilveru. Hug- arorkan sjálf er sveifluhreyf- ing, og með æfingu er hægt að senda hana í gegnum ljósvak- ann til fjarlægustu staða og að ákveðnu marki. Hugur manns getur opinberað sjálfan sig á ótal mismunandi styrkleika- stigum og um óravíddir rúms og tíma, sé hann nógu ein- beittur og sterkur. Manns- hugurinn er eins og frumefn- in að því leyti, að áhrif hans og ásigkomulag fer eftir sveiflumagni hans, eins og á- ásigkomulag frumefnanna fer eftir sveil'lumagni þeirra. Athugum ísmolann, seni breytist í vatn við hitun og siðan í gufu eða eim. Frumefnin sjálf breytast ekki við þetta. Vatnið heldur áfram að vera HaO, eða 2 atóm vatnsefni og 1 atom súrefni í hverri sameind, hvort sem það er í ásiglcomulagi íss, vatns eða gufu. En það er sveiflu- hraði frumeindanna (og raf- eindanna), sem hreytist.“ Ég samsinti orðum vinar mins og hélt áfram samræð- unni á þessa leið: „Reynslan er sú, að huglestrar- eða fjar- hrifaleiknin þroskast fyrir á- hrif frá sjötta skilningarvit- inu, sem vel má kalla trú a mátt hins ósýnilega til að skapa hið sýnilega umhverfis oss. Allir hlutir eru hugsun, mótuð í efni. Það, sem vér tru- um á að til sé í raun og veru, verður oss veruleiki, er ver skiljum við holdslíkamann. Þetta er ekki aðeins rökrétt hugsun, heldur beinlínis vís- indaleg staðreynd. Á jarðvist- ardögum vorum öðluinst ver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.