Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 89
eimreiðin
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
289
nægilega þekkingu til þess að
geta þroskað með oss þetta
sjötta skilningarvit, en síðan
fæst innsjTi í sjálfan hinn
guðlega leyndardóm, sjálfa al-
vitundina, þaðan sem alt hið
skapaða og sýnilega á upptök
sín.
Til þeirra, sem hafa öðlast.
Til þeirra, sem hafa öðlast
vizku, er rétt að senda þá ráð-
leggingu, að þeir temji sér
hugarfar hins hógværa. Þá
vex þeim vizka, en ekki fyr en
þeir öðlast þetta hugarfar.
„Þeim, sem hafa, mun verða
gefið, en frá þeim, sem ekkert
hafa, mun verða tekið jafnvel
það, sem þeir virðast hafa.“
Síðari hluti þessarar setningar
lýsir hyldýpi sjálfsþóttans hjá
þeim mönnum, sem láta lita
Pjarhrif og minnið.
Fjarhrif varpa nýju ljósi á
ýmislegt í sambandi við minn-
ið, og sjálft er minni manna
svo flókið fyrirbrigði, að
mikla vísindalega þjálfun og
hugkvæmni þarf til að skilja
samhengi hugsana og athafna
i lífi manna frá vöggu til graf-
ar. Dáleiðsla og fjarhrif eru
hvorttveggja mikilvæg atriði
til skilnings á samhenginu í
hugsanalifi manna.
Þú sagðir mér eitt sinn frá
samtali, sem þú áttir við Sir
Edward Henry, yfirmann
svo út sem þeir hafi eitthvað
mikið til brunns að bera, en
höfðu aldrei neitt, svo að þeg-
ar af þeim hrundi gyllingin,
stóðu þeir berskjaldaðir eftir.
Sýnið því ekki hroka, en
íhugið vandlega kenninguna
um lífsveiflurnar, sem ég hef
mikla ástæðu til að halda að
sé rétt og er sannarlega þess
verð, að henni sé veitt fylsta
athygli. Þetta þurfa þeir að
taka til sín, sem eiga.
leynilögreglunnar Scotland
Yard, þegar hún var að
rannsaka Crippen-morðmálið
fræga. Þú hafðir tekið með
þér hæfan aðstoðarmann, og
þú bauðst til að leiða í ljós
með fjarhrifum hvort Crippen
hefði framið morðið eða elcki,
og ef hann hefði framið það,
þá hvernig hann hefði farið að
því. En svo mikil er þröngsýn-
in í lagasetningu vorri, að lög-
in heimila ekki svo skynsam-
lega rannsókn á vísindalegum
grundvelli. Samt sem áður
19