Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 90

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 90
290 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐIN vildi Sir Edward sjá aðferð þína, svo að þú dáleiddir að- stoðarmann þinn, og féll hann brátt í mjög djúpan svefn. Þetta gerðist í herbergi lög- regluforingjans í Scotland Yard-byggingunni, og eftir að aðstoðarmaðurinn var kominn í djúpan dásvefn, fór hann brátt að lesa hugsanir Sir Edwards af hinni mestu ná- kvæmni. Þegar hinn dáleiddi var spurður um hvað Sir Ed- ward væri að hugsa nú, svar- aði hann samstundis: „Sir Ed- ward heldur, að þú sért brjál- aður.“ Og þetta var alveg satt. Sir Edward hélt í raun og veru að þú værir ekki með öllum mjalla! Síðan hélztu áfram að lofa Sir Edward að leggja mjög ítarlegar prófraunir fyr- ir hinn dáleidda aðstoðarmann þinn, sem leysti þær svo vel af hendi, að þú sannfærðir Sir Edward um, að dáleiðsla sé vísindi, sem hægt sé að nota til blessunar og gagns fyrir þjóðfélagið við rannsókn glæpamála. En sjálfur var hann valdalaus í þessu máli og þorði ekki að taka upp aðferð þina, því lögin bönnuðu hon- um það.“ „Þetta er hverju orði sann- ara,“ svaraði meistarinn, „og hversu margt mætti ekki gera fleira til gagns og blessunar, með aðstoð þessara afla, ef þeim væri beitt réttilega. Það er rétt að muna, að ekki er nauðsynlegt að dáleiða glæpa- manninn eða þann, sem grun- aður er um glæp, heldur má nota þriðja mann, sem þarf að vera góður miðill. Má þá vel dáleiða miðilinn án vitundar hinna ákærðu og þeirra, sem eiga að rannsaka þá. Hvorugur þessara aðila þarf að vita um miðilinn. Skýrslu hans má svo nota, að lokinni yfirheyrslu, til nánari rannsóknar, ef ekki er hægt að nota hana sam- stundis í réttarsalnum meðan yfirheyrslur standa yfir, svo sem ekki má samkvæmt nú- gildandi lögum. Hinn skygni miðill getur gert meira en les- ið hugsanir þeirra, sem við- staddir eru yfirheyrsluna. Hann getur séð sjálfan glæp- inn eins og hann var framinn, út frá þeirri mynd, sem mót- ast hefur af honum í huga hins seka. En miðillinn getur meira. Hann getur skýrt í smáatrið- um alt í sambandi við atburð- inn, og má nota þessar upplýs' ingar samhliða hinni löglegu rannsókn málsins og leggju þær svo fram með öðrunr gögnum í lok rannsóknar. Það liggur og í augum uppi, að 1 mörgum öðrum málum en lögreglumálum og skyldum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.