Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 91

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 91
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 291 greinum, geta þessar aðferðir orðið að ómetanlegu gagni. Annað er líka mikilvægt i þessu efni, en það er, að því dýpri sem dásvefninn er, þeim mun minna máli skifta allar fjarlægðir milli miðilsins og þess, sem stendur ódáleiddur i fjarhrifasambandi við hann. Sé miðillinn í léttum dásvefni þarf hann að vera sem næst þeim, sem hann á að lesa ofan í kjölinn. En eftir því sem dá- svefninn dýpkar má auka fjar- lægðina, unz miðillinn er kom- inn í dýpsta sambandsástand, en þá er vitund hans hafin yfir allar fjarlægðir, svo að þær eru í raun og veru úr sögunni. Á þessu stigi hefur miðillinn öðlast þá algeru skygni, sem ekki nemur staðar við neitt í tima né rúmi nema það, sem vitund hans er beint að. Mannshugurinn er dásamleg- ur, og þá einnig margfaldlega undraverðari hugur hins hátt- þroskaða manns.“ Nú var langt liðið á nóttu, svo að við tókum á okkur náð- ir og svifum inn á lönd draum- anna, sem opnast manni und- ir áhrifum svefnsins og knýta böndin við hina miklu eilífð. [Hér lýkur öðrum kafla bókarinnar Ósýnileg áhrifaöfl, en i niesta hefti birtist þriðji kaflinn. og fjallar hann nánar um uald hug- ans gfir tima og rúmi, skggni, linur lófans og fjarvitundina, krystals- iestur, fjarsýni, hörundsskyn manna, o. s. frv.] Friður! Patrick Henry, ameriskur föðurlandsvinur, ritaði árið 1774 eftirfarandi °rð, sem vel geta verið mönnum íhugunarefni í sambandi við það ástand, svm nú rikir i heiminum: Þið æpið á frið, frið —- og aftur frið! En nú er enginn friður á ferð- um. Hversvegna stöndum vér liér og höfumst ekki að? Er lifið svo dýr- mætt eða friðurinn svo niikil sæla, að þrælsok sé á sig takandi fyrir liann? Ég veit ekki hvaða stefnu aðrir kunna að taka, en sjálfur á ég aðeins eina ósk og bæn: Gef mér frelsi, — frelsi umfram alt! En að öðrum kosti, lof mér að deyja! t*að, sem máli skiftir. Hvað vér liugsum eða livað vér vitum eða hverju vér trúum skiftir, hegar alt kemur til alls, ákaflega litlu máli, — en það eina, sem skiftir máli, er, hvað vér gerum. John Ruskin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.