Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Page 95

Eimreiðin - 01.07.1940, Page 95
eimreiðin [/ þessum bálki biriir EIMREIÐIN meðal annars stuttar og gagnorðar umdagnir og bréf frá lesendum sínum, um efni þau, er liún flgtur, eða annað á dagskrá þjóðarinnar.] Samvinna nauðsynleg. Kaupsýslumaður i Reykjavik skrifar Eimreiðinni á þessa leið, 5. septem- ber þ. á.: Herra ritstjóri! ---------í frásögn yðar af komu brezka setuliðsins liingað, sem þér skrifið um í síðasta hefti Eimreiðarinnar, segið þér réttilega, að það sé „fyrst og fremst undir sjálfum oss komið, framkomu allrar þjóðarinnar, hvernig takast muni gagnkvæm samvinna“ með hinum lirezku komu- mönnum og landsbúum. Ég hef einmitt verið að reyna að fvlgjast með þessum samvinnutilraunum. Og ég verð að segja það, að ég er undir eins orðinn hálfsmeykur um, að í þessu máli ætlum vér Islendingar ekki að verða vandanum vaxnir. Mér hefur virzt „hlutleysið“ farast oss stund- um óliönduglega, svo sem þegar þetta „hlutleysi“ gengur svo langt, að reynt ér að komast lijá samvinnu um.hin mikilvægustu mál. Það liggur þó í augum uppi, að með samvinnunni einni getum vér haft áhrif á farsælan gang málanna, eins og nú standa sakir, annars ekki. Ég telc sem dæmi götueftirlitið hér i höfuðstaðnum. Á mcðan engin samvinna var milli íslenzku lögreglunnar og þeirrar brezlcu lá stundum við, að til vand- ræða liorfði. En nú hefur ástandið stórhatnað, síðan háðir aðilar tóku að vinna saman að eftirlitinu. Fleiri dæmi mætti nefna. I þessu samhandi væri fróðlegt að vita frá fyrstu hendi, hvað gert liafi verið af vorri hálfu til að vera með í ráðum um rannsóknina i máli þeirra tveggja íslendinga, sem nú hafa verið fluttir af landi hurt til Englands og eiga að vera þar i lialdi, svo sem blöðin liafa nýlega frá skýrt. Hvernig var háttað rögg- semi hins islenzka aðila í málum þeirra, og var engin samvinna um þau? Er lífið tilviljun? Úr hréfi dags. 15. ágúst 1940: ---------Grein Björns L. Jónssonar, í síðasta liefti Eimreiðarinnar, sem nefnist „Ný tilgáta um uppruna lífsins" er hin fróðlegasta og i háfrönsk- um efnisliyggjutón, enda tilgátan, sem þar er gerð að umtalsefni, frá frönskum eðlisfræðingi komin. En að þarna sé um nýja tilgátu að ræða,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.